28.3.2007 | 23:44
Spurt međ von um svar.
Mér ţykir vćnt um Framtíđarlandiđ og ég gekk í samtökin fljótlega eftir ađ ţau voru stofnuđ. Mér finnst frábćrt ţegar grasrótin bregst svona viđ valdníđslu stjórnvalda. Og ég vona svo innilega ađ ég geti veriđ áfram í samtökunum.
En ţađ er bara ýmislegt ađ bögga mig í ţví sambandi, og af ţví ađ ég vil hafa ţađ sem sannara reynist, ţá ákvađ ég ađ ganga hreint til verks og spyrja mína ágćtu félaga í samtökunum spurninga til ađ fá svör. Og ég vona ađ svörin verđi ţannig ađ ég geti sćl og ánćgđ haldiđ áfram ađ vera stoltur félagiđ í samtökunum. Ţetta voru spurningarnar sem ég sendi inn til Framtíđarlandsins;
Ágćtu félagar í framtíđarlandinu, ég gekk í samtökin vegna ţess ađ ég heillađist af ţeim krafti og góđu málefnum sem ţau börđust fyrir. Ţegar svo var fariđ ađ tala um frambođ leist mér ekki alveg á blikuna, vegna ţess ađ ţó ég sé alveg á ţví ađ vernda náttúru landsins og mér hafi algjörlega ofbođiđ framganga stjórnvalda í Kárahnjúkavirkunarmálunum og öđrum stórvirkjunum og álversćđis, ţá er ég í stjórnmálaflokki sem ég hef valiđ mér út af öđrum góđum málefnum. Ég sá ţví fram á ađ ţurfa ađ segja mig úr samtökunum. Sem betur fer varđ ekkert úr ţví. En síđan hafa veriđ ađ heyrast raddir um skörun milli ykkar og Íslandshreyfingarinnar lifandi lands.Međal annars hef ég séđ ađ félagar í ţeirri pólitísku hreyfingu segja ađ sá flokkur byggi á kenningum Andra Snćs. Ţetta hefur sett bakslag í mig. Ég vil spyrja ykkur í einlćgni hvernig ţessum málum sé háttađ.Hvar skarast Íslandshreyfingin og Framtíđarlandiđ ? Eru félagar í Framtíđarlandinu ađ vinna sem félagar í hreyfingunni fyrir Íslandshreyfinguna ?Er Framtíđarlandiđ nokkurskonar óformleg bakland Íslandshreyfingarinnar ?Er ţađ tilviljun ađ Framtíđarlandiđ fór af stađ međ sína undirskriftaherferđ um leiđ og Ómar kynnti sitt frambođ ? Úr ţessu ţarf ég ađ fá skoriđ svo ekki verđi um villst. Ég er pólitískur andstćđingur Íslandshreyfingarinnar, og ţau hafa opinberlega sagt ađ ţau vilji ekkert međ minn flokk hafa, svo ţetta ţarf ţetta ađ vera á hreinu fyrir mér..Ţađ ţarf líka ađ vera alveg á hreinu gagnvart öđrum landsmönnum sem eru í hreyfingunni, en eru í öđrum stjórnmálaflokkum.
Til ţess ađ eyđa allir svona óvissu verđiđ ţiđ ađ gefa út yfirlýsingu um ađ Framtíđarlandiđ sé ekki á nokkurn hátt tengt Íslandshreyfingunni. Ef ţađ er ekki gert, mun ég líta svo á ađ hér sé á ferđinni laumuspil sem ég get ekki sćtt mig viđ.
Međ kveđju Ásthildur Cesil.
Ég vona ađ ég móđgi engann ţegar ég biđ um ţessi svör. Og ég vona líka ađ svörin verđi ţannig ađ ég geti veriđ áfram í ţessum frábćru samtökum. Sem alltof sjaldan gerist ađ fari af stađ, og fái fólk međ sér. En ţađ á bara ekki ađ blanda stjórnmálum inn í svona grasrótarhreyfingu, ţá fer allt einhvernveginn á verri veginn. Ţví vona ég innilega ađ ég sé bara gamalt rótarhorn sem sjái skrattan í hverju horni, og fái ađ vita ađ ég ţurfi ekki ađ hafa áhyggjur af ţví.
Svona er ég nú bara, ţađ er nú ţađ.
Um bloggiđ
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.4.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Flott hjá ţér Ásthildur mín, ţetta er nefnilega eitt af ţví sem ég vil fá skýr svör viđ. Látiđ ekki standa á svari ţiđ sem hafiđ svörin.
Ásdís Sigurđardóttir, 29.3.2007 kl. 02:06
já ţađ er nú líklegt ađ ţetta skarist eitthvađ
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 29.3.2007 kl. 05:24
Hlakka til ađ sjá svörin frá ţeim. Ég gekk líka í ţessa hreyfingu sem var í upphafi ţverpólitísk. Held ađ meira og minna allir sem eru í framtíđarlandinu séu flokksbundnir öđrum flokkum.
Birgitta Jónsdóttir, 29.3.2007 kl. 07:32
Ég gekk líka í framtíđarlandiđ sem ţverpólitíska hreyfingu fólks sem vil breytingar. Vil hvergi vera í pólitíkinni svo mér ţćtti líka vćnt um ađ heyra hvernig ţessum málum er háttađ.
Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 29.3.2007 kl. 07:57
Ég skal birta svörin hér, ţegar ţau berast. Ţetta hefur veriđ mér umhugsunarefni núna um nokkurn tíma. Og mér ţykir leitt ađ geta ekki veriđ einlćg međ samtökunum. Ţess vegna vil ég fá skýr svör.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 29.3.2007 kl. 08:18
Held ađ ţú sért ekki alveg ađ skilja hvađ ég er ađ fara Jón Kristófer minn, mér finnst samtökin mjög góđ, og er sammála stefnu ţeirra og gekk ţar af leiđandi í ţau. En ég er ekki sátt viđ ţađ ef ţau eru einhverskonar bakland fyrir Íslandshreyfinguna gegn öđrum flokkum. Ég vil bara fá svör um ţađ. Og mér fyndist mjög gott ađ fá svar frá ţeim. Menn mega svo fabúlera í kring um ţađ allt saman.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 29.3.2007 kl. 09:32
Ég er kjaftslopp og kannski einsgott ađ ég er ađ skrifa en ekki tala..ţú heldur ţó ekki í alvöru Jón Kristófer ađ Andri Snćr hafi komiđ af stađ umhverfisvakningu í Sjálfstćđisflokknum? ...ef svo er ţá ertu á villigötum.
Ég hlakka til ađ sjá svörin ... ég er ekki međlimur í Framtíđarlandinu, en keypti samt Íslandskökur
Herdís Sigurjónsdóttir, 29.3.2007 kl. 09:47
Ég hef líka mikinn áhuga á ađ komast til botns í ţessu. Ţarfar spurningar Ásthildur.
Jenný Anna Baldursdóttir, 29.3.2007 kl. 10:27
Jón Kristófer, sérstakt ađ skrifast á hér á síđu Ásthildar.
Hvađ mig snertir og hef ég nú veriđ Sjálfstćđiskona í all mörg ár, ađ búiđ er ađ vinna ađ umhverfismálum fyrir tíđ kenninga Andra Snćs. Ég lít á umhverfismál og náttúruvernd sem stćrra mál en svo ađ ţađ byggi eingöngu á ţví ađ vera á móti uppbyggingu álvera og ađ lokum ţá treysti ég Sjálfstćđisflokknum alveg jafn vel ađ sinna umhverfismálum og ţeim félögum mínum hjá VG.
Herdís Sigurjónsdóttir, 29.3.2007 kl. 14:42
Sćl, góđa Ásthildur. Ég er líka félagsmađur í Framtíđarlandinu. Mér finnst málefniđ gott. Ekki veit ég fremur en ţú um hugsanleg tengsl samtakanna viđ tiltekiđ frambođ eđa nokkur sérstök öfl yfirleitt, en ég lćt ţađ ekki trufla mig neitt. Kannski er ég bara svona kćrulaus í ţeim efnum.
Hlynur Ţór Magnússon, 29.3.2007 kl. 15:20
Ég er í Framtíđarlandinu en mér hugnast ţađ ekki ef Framtíđarlandiđ ćtlar ađ tengja sig viđ Íslandshreyfinguna. Sé ekki hvers vegna samtökin ćttu ađ gera ţađ eitthvađ frekar en ađ spyrđa sig viđ VG. Mér finnst ţurfa ţćr hreinu línur ađ um sé ađ rćđa ţverpólitísk samtök. Hélt ađ ţađ vćri ţannig en..... segi eins og ţú .... vil skýrar línur.
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráđ) 29.3.2007 kl. 17:06
Sćl mín kćra og ţiđ öll. Eins og fleiri hér er ég félagi í Framtíđarlandinu en aftur á móti er ég ekki í neinum stjórnmálaflokki. Ég ţykist ţó vita ađ ekki sé meira samasemmerki á milli Framtíđarlandsins og Íslandshreyfingarinnar en Framtíđarlandsins og annarra flokka. Félagar í Framtíđarlandinu hafa auđvitađ fullt frelsi til ađ velja sér pólitískan vettvang rétt eins og sum ykkar sem hér hafa sagt álit sitt - ekki satt?
Ađstandendur Íslandshreyfingarinnar láta vonandi frá sér heyra um ţetta mál. Kveđja, Ingbjörg G.G.
IGG , 29.3.2007 kl. 17:14
Jón Kristófer ertu ađ segja ađ ţađ sé allt í lagi ađ gera hvađ sem er, ef ţađ bitnar bara ekki á mér ? Ég vil hafa hlutina á hreinu. Ţess vegna biđ ég um svör. Og ţeir svara mér örugglega međ glöđu geđi. Ţađ er ég viss um.
Hlynur minn, ég flokka ţađ ekki undir kćruleysi ađ vilja fá ađ vita hvernig er í pottinn búiđ. Ţegar frambođ hefur lýst ţví yfir ađ ţví sé beinlínis stefnt gegn ţeim flokki sem ég vinn međ. Ţau fara auk ţess međ rangt mál, ţegar ţau segja ađ Frjálslyndi flokkurinn sé stóriđjuflokkur, og Margrét fer ţar vísvitandi međ rangt mál.
Ég vil bara vita hvort Framtíđarlandiđ vinnur ađ frambođi eins flokks í landinu, á kostnađ annara ţví í Framtíđarlandinu er margt fólk sem ađyllist ađra flokka, og er í samtökunum sem ţverpólisískum samtökum. Ég álít ađ Ómar hafi skađađ Framtíđarlandi međ ţví ađ fara í ţetta frambođ, ţví miđur. Og ţar sem hann er annar hausinn á ţessum ţverpólitísku samtökum, hljóta ţau ađ ţurfa ađ gefa ţađ upp, hvar í ferlinu skildust leiđir.
Mér sýnist líka ađ ţađ hafi fleiri veriđ ađ hugsa á sama veg og ég, og ţađ er öllum fyrir bestu ađ hreinsa ţetta út. Koma hreint fram, ég er raunar hissa ađ umrćđan hafi ekki komiđ upp fyrr. En Framtíđarlandiđ hlýtur ađ fagna ţví ađ fá tćkifćri til ađ segja hreint út hvernig málum er háttađ. Ţađ er ekki hćgt, nema ađ spurt sé.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 29.3.2007 kl. 17:15
Takk fyrir ţađ Jón Kristófer minn ég hef örugglega misskiliđ ţig. Ţađ eina sem vakir fyrir mér er ađ fá ţetta bara alveg á tćrt, vegna ţess hve ţetta skarast óneitanlega.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 29.3.2007 kl. 17:56
Framtíđarlandiđ hefur ekki svarađ ţessari fyrirspurn minni ennţá. Og nú er Ómar farinn ađ skella ţví fram ađ Frjálslyndi flokkurinn sé stóriđjuflokkur ásamt Sjálfstćđisflokki og Framsókn. Hvernig sem hann finnur ţađ út.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 31.3.2007 kl. 15:53
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.