17.1.2015 | 17:44
Ein lauflétt á laugardegi. Aldrei að abbast upp á gamlar konur.
Gömul kona er stöðvuð af mótorhjólalögreglu fyrir of hraðan akstur.
Gamla konan: Er eitthvað að hr. lögregluþjónn?
Löggan: Já frú mín, þú ókst allt of hratt!
Gamla konan: Þú segir ekki?
Löggan: Get ég fengið að sjá ökuskírteinið?
Gamla konan: Nei, ég hef það ekki, þið eruð með það.
Löggan: Erum við með það?
Gamla konan: Já þið tókuð það af mér fyrir fjórum árum, fyrir ölvunarakstur.
Löggan: Ég skil, get ég fengið að sjá skráningarskírteinið?
Gamla konan: Nei það getur þú ekki.
Löggan: Af hverju?
Gamla konan: Af því að ég stal bílnum.
Löggan: Ha, stalstu bílnum?
Gamla konan: Já og ég drap eigandann og brytjaði hann niður.
Löggan: ÞÚ GERÐIR HVAÐ?
Gamla konan: Drap hann og búkurinn af honum er niðurbrytjaður í plastpoka í skottinu, ef þú vilt sjá hann.
Lögregluþjónninn horfir smástund rannsakandi á gömlu konuna og kallar að því búnu eftir liðsauka, greinir frá aðstæðum og bíður svo átekta. 5 mínútum síðar koma fimm lögreglubílar á útopnu á svæðið og víkingasveitin undir alvæpni umkringir bílinn. Fyrirliði þeirra kemur að bíl gömlu konunnar.
Víkingasveitarforinginn:
Gjörðu svo vel að stíga út úr bílnum kona góð!
Gamla konan stígur út úr bílum: Er eitthvert vandamál ungi maður?
Víkingasveitarforinginn: Lögreglumaðurinn hér á vettvangi segir að þú hafir stolið bílnum og myrt eiganda hans.
Gamla konan: Jæja segir hann að ég hafi stolið bílnum og myrt eigandann? Hann er ekki með öllu mjalla maðurinn.
Víkingasveitarforinginn: Já hann segir það og að eigandi bílsins sé niðurbrytjaður í skottinu, vildir þú vera svo væn að opna skottið?
Gamla konan opnar skottið, sem reynist galtómt og segir: Og hér er skráningarskírteinið og ökuskírteinið mitt.
Víkingasveitarforinginn: En lögreglumaðurinn fullyrðir að þú hafir ekki ökuleyfi, ekkert skráningarskírteini og hafir stolið bílnum og sért með niðurbrytjað líkið af eiganda bílsins í skottinu, getur þú útskýrt það?
Gamla konan: Nei það get ég svo sannarlega ekki, en það kæmi mér ekki á óvart að fíflið héldi því líka fram að ég hafi ekið of hratt.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 7
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 2022151
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hehehe! Þessi er magnaður
Jens Guð, 17.1.2015 kl. 18:43
Já hann er það svona frekar hahaha...
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 17.1.2015 kl. 20:35
Langur og góður!!
Gleðilegt nýtt ár, Ásthildur og Jens maður, en ekki mús og ennþá síður Guð!
Jón Valur Jensson, 17.1.2015 kl. 22:05
Ásthildur þessi var frábær.ég helt að Guð væri alstaðar ekki síst i Jens enda Skagfirðingur
Helgi Armannsson (IP-tala skráð) 17.1.2015 kl. 22:49
Góður þessi hahahahahahah
Jóhann Elíasson, 17.1.2015 kl. 23:44
Gleðilegt ár sömuleiðis Jón minn.
Takk fyrir innlitið Helgi, já hann Jens er allstaðar.
Takk Jóhann minn.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 17.1.2015 kl. 23:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.