Stórt jólatré, nei lítiđ jólatré... nei eiginlega bara grein.

Nokkrar nýjar myndir af hruninu, ţ.e.a. s. okkar hruni.  

IMG_8389

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Viđ höfum fundiđ fyrir ótrúlega fallegri hugsun og ađstođ frá ţeim sem í kring um okkur eru.

Gömmlu vinnufélagarnir mokuđu fyrir mig snjóinn upp ađ kúlunni, takk Jói minn.

IMG_8391

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Menn frá Geirnaglanum komu og spengdu upp ţađ sem eftir var af ţaki garđskálans.

Svo núna lítur ţetta út eins og frumskógur.

 

IMG_8393

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Ekkert smá vesen ţví lofthćđin er sumstađar 5 m.

IMG_8395

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

En inni loga jólaljósin.smile

 

IMG_8396

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hér má svo sjá gatiđ sem myndađist.

IMG_8400

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Og hér.

 

IMG_8401

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Já svona lítur ţetta út frá götunni.  Netagerđin ćtlar ađ bjarga okkur um troll til ađ leggja yfir kúluna, ţví ef gerir vestanátt, ţá er hćtt viđ ađ restin af ţakinu fari.  Og hjálparsveitinn Tindar ćtla ađ vera svo elskulegir ađ festa ţađ.  Svo ţiđ sjáiđ ađ viđ erum í góđum höndum.  Og fyrir ţađ er ég afskaplega ţakklát, vinir hafa líka hringt og bođiđ fram penngagjöf.  

IMG_8399

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Og svo er ţađ ţetta međ jólatré.

Viđ kaupum alltaf jólatré af hjálparsveitinn, og vorum frekar sein í ár, svo ţađ voru öll tré búin, nema einhver risastór.  

Elli minn sagđist myndu bjarga ţví viđ.  

 

IMG_8403

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hér stendur tréđ okkar alltaf.

En svo bar viđ um ţessar mundir ađ viđ misstum af ţví ađ kaupa tré. 

En Elli minn dó ekki ráđalaus hann fór út međ sög..

 

IMG_8405

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Og sagađi eina stóra grein af einni furunni í garđinum okkar.

IMG_8406

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hér er svo ţessi elska ađ skreyta tréđ. Og kötturinn fylgist međ af athygli, hún er afar spennt fyrir jólakúlunum. 

 

IMG_8408

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Eins og sjá mál.

 

IMG_8413

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Og hér er svo jólatréđ komiđ upp og fyrsti pakkinn komin undir ţađ. Allt í anda jólanna.

En nú ţarf ég ađ fara ađ huga ađ steikinni og leggja á borđ.  Ég vil bara óska ykkur öllum enn og aftur gleđilegra jóla og vona ađ ţiđ eigiđ góđa hátíđ, munum svo ađ hugsa til smáfuglanna, hrafnanna og svartţrastanna sem líka eru komnir hingađ.  

 

Međ bestu jólakveđjum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

       Elsku Íja mín,eiginlega er ég orđlaus!

       En fyrst og fremst: Gleđileg jól til ykkar.

       Ţetta er ţrátt fyrir allt svo fallegt hjá ykkur,

       já,ég nota einmitt ţađ orđ.

          Bestu kveđjur,Erla

Erla (IP-tala skráđ) 24.12.2014 kl. 17:53

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Takk Erla mín, já ţetta er svolítiđ bratt, en viđ erum stađráđin í ađ halda gleđileg jól.  Og viđ erum heppinn ţví ef einhvert okkar hefđi veriđ ađ ţvćlast í garđskálanum ţegar ţetta gerđist hefđi ekki ţurft ađ spyrja ađ leikslokum.  

Gleđileg jól til ţín og ţinna líka. <3

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 24.12.2014 kl. 17:58

3 Smámynd: Guđrún Emilía Guđnadóttir

Elskurnar mínar stćrđin á jólatrénu skiptir ekki máli heldur jólaandinn inni í okkur.
Njótiđ jólanna og samverunnar kćru vinir,
Kveđja Milla <3

Guđrún Emilía Guđnadóttir, 25.12.2014 kl. 15:56

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Takk Milla mín, alveg sammála ţér međ ţađ sem skiptir máli.  Gleđileg jól til ţín og ţinna líka.  smile

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 25.12.2014 kl. 19:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 38
  • Frá upphafi: 2020812

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 36
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband