13.3.2007 | 13:20
Sóli skín á mig í dag.
Og alla hina ísfirđingana og nágranna. Ţađ er bara yndislegt ţegar veđriđ er svona gott. Og viđ sem ţekkjum sólarleysiđ yfir háveturinn fögnum sérstaklega, ţví viđ vitum hve grátt og leiđinlegt ţađ getur veriđ ađ sjá sólina bara í hillingum og fjarlćgđ.
Svona veđur eykur manni von og lífsţrótt. Viđ verđum tilbúnari ađ berjast fyrir tilveru okkar. Og viđ munum sigra. Áfram Vestfirđir.
Um bloggiđ
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.7.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 38
- Frá upphafi: 2023456
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Áfram Vestfirđir.
Ertu ţá ađ tala um Vestfriđi nćr eđa Vestfirđi fjćr?
Eđa alla Vestfirđi?
Birna Mjöll Atladóttir, 13.3.2007 kl. 13:24
Alla Vestfirđi.
Gríp hér niđur í tilvitnun í Guđjón Arnar sem er mér greinilega sammála um ţetta;
Viđ ţurfum ađ taka saman einhverjar áherslur til ađ fara međ til ríkisstjórnarinnar, kannski ekki of marga málaflokka, heldur einbeita okkur ađ atvinnumálunum og ţví sem kćmi sér best fyrir svćđiđ. Mér finnst skipta miklu máli tengja saman norđur- og suđurfirđina og ađ Vestfirđir verđi settir á flýtiáćtlun í samgöngumálum, ţví ţađ verđur ađ vera greiđur ađgangur á milli fólks.“
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 13.3.2007 kl. 13:34
Hér skín sólin ekki, en ţađ er fínt ađ hún skíni á ţá réttlátu fyrir vestan
. Annars er sólin nöfnu minni 2ja ára töluvert hugleikin. Hún segir: "Amma sólin elskar Jenny og Jenny elskar sólina" . Er ţađ nema von, ţađ finna allir lífiđ streyma ţegar ţessi gula skín.
Jenný Anna Baldursdóttir, 13.3.2007 kl. 13:40
Jú
Blessuđl sólin elskar allt
allt međ kossi vekur
Haginn grćnn og hjarniđ kalt
hennar ástum tekur. Og litlu Jenný svo sannarlega líka.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 13.3.2007 kl. 13:42
Eigum viđ ţá ekki ađ taka slagorđ straumverja í fóstur og kalla baráttuna "Sól í Vestri." (annars minnir ţađ á sólarlag, sem ekki fellur vel ađ fólki sem heldur hátíđ til ađ fagna sólrisu). Afturelding í vestri vćri nćr.
Jón Steinar Ragnarsson, 13.3.2007 kl. 13:54
Afturelding í Vestri. Jamm gott slagorđ.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 13.3.2007 kl. 14:41
Ég er svona ađ spá í ađ mćta í óbeisluđu keppnina, er nokkuđ of seint ađ skrá sig? Ekki amalegt ađ sleikja sól á Vestfjörđunum....
Greta Björg Úlfsdóttir, 13.3.2007 kl. 15:11
Nei ţađ er hćgt ađ skrá sig til 1 apríl mín kćra, ţá er bara ađ drífa sig
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 13.3.2007 kl. 15:27
Ţađ er alltaf gott ţegar sólin skín ég vildi ađ ţađ vćri sól núna í RVK.
Kristín Katla Árnadóttir, 13.3.2007 kl. 16:59
....soldiđ heitt ađ sleikja sól.......ćtli ţađ endi ekki međ ţví ađ brenna sig á tungunni
Sorrý er íslenzkunörd
Hrönn Sigurđardóttir, 13.3.2007 kl. 17:01
ÉG skal bara senda ţér smásólarbrot Krístín Katla mín.
Hef tekiđ eftir ţví Hrönn
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 13.3.2007 kl. 17:41
Veist ţađ ađ gapiđ milli norđur og suđursvćđiđ breikkar ár frá ári. Ţá er ég ekki ađ tala um samgöngur.
Ég er ađ tala um fólkiđ, ég er ađ tala um ađ flestum sem ég er í sambandi viđ, finnst ađ Ísfirđingar sjái ekki út fyrir Ísafjörđ.
Ţessi rígur er ađ verđa verri og verri.
Mín kćra, ţetta er ekki vettvangur til ađ rćđa ástandiđ milli svćđa, en ţađ skal ég segja ţér ţađ er slćmt.
Ef ţú hefur áhuga á ađ rćđa ţetta frekar ţá í gegnum breidavik@patro.is
Birna Mjöll Atladóttir, 13.3.2007 kl. 20:08
Já, mér finnst sorglegt ef svo er. Ţví mér finnst viđ öll tilheyra sama svćđi og verđum ađ standa saman. Ţađ er okkur öllum fyrir bestu. Og ţađ lagast um leiđ og viđ fáum betri samgöngur. Ţađ er ótrúlegt hve langt er milli svćđanna á veturna. Göng og aftur göng, ţađ er máliđ.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 13.3.2007 kl. 20:15
Nei.
Ţetta hefur ekkert međ samgöngur ađ gera, ekki neitt, ţetta er fólkiđ.
Annars, fór ekki rafmagniđ hjá ţér??
Birna Mjöll Atladóttir, 13.3.2007 kl. 21:03
Jú ţađ er nýkomiđ aftur. Leiđinda veđur hér.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 13.3.2007 kl. 21:52
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.