Svona alþjóðleg brúðkaup, þau þjappa þjóðum saman.

Ég hef verið í fjórum alþjóðlegum giftingarveislum, sem er afar skemmtilegt og eykur viðkynningu fólks frá hinum ólíku svæðum, í gleði og kærleika. 

Fyrsta brúðkaupið af þessu tagi sem ég var boðin í var í EL Salvador, Þegar sonur Ella míns kvæntist þarlendri eiginkonu,  viðkynning sú við fólkið þar hefur sannarlega vafið upp á sig, því foreldrar og aðrir ættingjar brúðarinnar fluttu hingað heim og eru í dag íslenskir ríkisborgarar yndislegt fólk.

 

c_documents_and_settings_owner_my_documents_my_pictures_el_salvador_gifting2 (1)A

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Við háborðið á Mariott hótelinu.  ég veit að þið þekkið mig ekki, en ég er hjá þjóninum heheh.

 

c_documents_and_settings_owner_my_documents_my_pictures_el_salvador_gifting2

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Ég og mágkona mín frá Mexico, við fórum í allsherjar dekur fyrir giftinguna þarna úti.

 

Næsta brúðkaup var í Belgrad, sami brúðgumi en brúðurin var frá Króatíu og Serbíu, það hefur líka undið upp á sig, því fólkið hennar er í dag góðir vinir okkar og fleiri íslendinga.

 

img_1760

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Falleg og flott.

 

img_1785

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Og hér blaktir íslenski fáninn í Belgrad.   

 

img_1828

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Það eru ýmsar serimoníur eftir þjóðlöndum.

 

img_1836

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Eða þannig.

 

img_1910

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Brúðardansinn.

 

img_1897

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Og það er hægt að finna íslandsvini allstaðar líka í Serbíu. Smile

 

 

Síðan var brúðkaup í Kaupmannahöfn þar sem systursonur minn gekk að eiga danska unnustu sína, þar voru líka íslendingar, danir og norðmenn, því þarna eru fjölskyldan þannig samansett.

 

img_1774

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Og þar sem þau eru bæði háttsett í danska hernum var auðvitað heiðursvörður í brúðkaupinu.

 

img_1800

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Kira og Hjalti svo falleg.

 

img_1763

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Og hér er svo Sigga systir mín, þið sjáið að þær Siggurnar eru dálítið líkar.  

Í fyrrada fór ég svo í giftingu á Ísafirði, þar sem frændi minn Tómas Pajdak kvæntist þýskri unnustu sinni, en þar sem Tómas er hálfur íslendingur og hálfur pólverji, þá voru þarna margir samankomnir frá öllum þessum löndum og fleiri.  

3-IMG_7909

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Athöfnin fór fram að katólskum sið.  

 

4-IMG_7911

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hamingjan leynir sér ekki.  

 

7-IMG_7916

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Falleg hjón Heart

 

8-IMG_7917

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Og úti biðu ættingjarnir eftir að brúðparið kæmi út úr kirkjunni, veðrið var dásamlegt.

 

9-IMG_7919

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Og hér koma þau svo út.

 

10-IMG_7928

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 Seinna um daginn var svo öllum boðið í veislu í félagsheimilinu í Bolungarvík, hér eru foreldrar brúðgumans, Sigga frænka mín og maðurinn hennar.

 

11-IMG_7930

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Þetta var skemmtileg veisla og töluð minnst þrjú tungumál fyrir utan ensku sem flestir bjarga sér á, þegar allt um þrýtur Heart En ensku kunnátta er svona frekar með minna móti, því þjóðverjarnir okkar eru frá austur Þýskalandi og bæði þar og í Póllandi var ekki kennd enska heldur rússneska.  

 

12-IMG_7931

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Háborðið, foreldrar Nóru, Tómas, Nóra og foreldrar Tómasar.

 

13-IMG_7932

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Frændurnir Atli, Kalli og Baldur sem voru aðalmennirnir í BG, og Karítas kona Balda.

 

14-IMG_7933

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Pólsku gestirnir.

 

15-IMG_7934

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Og þýsku gestirnir.  Og ég vil segja að þeir voru rosalega ánægðir með land og þjóð.  Og ekki síst veðrið.

 

16-IMG_7937

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Allt í góðum sving.

 

17-IMG_7939

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Elli, Kalli og Baldi á góðri stund.

 

18-IMG_7951

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Og svo var að skera brúðartertuna.

 

19-IMG_7954

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Og ekki stóð á gestunum að njóta matarins.  Það var reyndar súpur í aðalrétt, kartöflusúpa, fiskisúpa og kjötsúpa allt saman frábært.

 

20-IMG_7955

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Ég held að það skapi svona meiri skilning milli þjóða þegar svona alþjóðleg brúðkaup eru haldinn.   Þar mætir almenningur frá hinum ýmsu löndum í bræðralagi og bara sem manneskjur eins og hver annar.  Ekkert diplómasí eða forréttindi, bara fólk sem hugsar eins og er að gleðjast saman hvaðan sem það kemur.

 

21-IMG_7957

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Og það var farið í skemmtilega leiki með brúðhjónin og foreldra þeirra, um hve vel þau þekktu maka sína, og það var alveg augljóst að vissir hlutir voru alveg á hreinu. LoL

 

22-IMG_7959

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Synir hennar Siggu frænku minnar.  

 

23-IMG_7964

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Svo var ball á eftir og Jóhanna Guðrún tryllti gesti með hljómsveit sinni, gjörsamlega frábær.

 

24-IMG_7976

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Svo er til siðs að kasta brúðarvendinum, og ungu stúlkurnar söfnuðust saman til að grípa.

 

 

25-IMG_7980

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Mæli með þessu bandi til að dansa eftir, frábær.

 

26-IMG_7981

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Einhver var að brosa að mussunni hennar, hún var eins og beint úr klæðaskápnum hjá mér. LoL

 

27-IMG_7982

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Rauðhausinn systir mín og Sævar mágur.

 

31-IMG_7991

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Uppáhaldsfrændinn minn Smile

 

28-IMG_7986

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hann er auðvitað ekki innrammaður, hvað þá innmúraður  prakkarinn sá arna. LoL

 

32-IMG_7992

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Og Elli vildi líka hehehe..

33-IMG_7996

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Svo lá leiðin bara heim eftir dásamlegt kvöld. Innilega takk fyrir mig elsku Tómas og Nóra, nú bíð ég bara eftir að þið flytjið hingað til Ísafjarðar því þar er ykkar staður.  Heart 

 

Sem sagt það er gott fyrir fólkið í heiminum að hittast auglitis til auglitis, svona þjóðarbrotin sjálf án íhlutunar ráðamanna, herráða og spillingarveröld.

 

Við getum þetta alveg sjálf, ef við bara tökum okkur þann rétt að hætta að láta afglapa ráða fyrir okkur, segi og skrifa.  

En eigið annars góðan dag. Heart 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gaman af þessu Ásthildur.

Það er alltaf gaman að vera

leynigestur á þinni síðu.

Skemmtilegar og fróðlegar myndir sem þú

alltaf deilir með alþjóð.

Hafðu það sem allra best.

M.b.kv.

Sigurður K Hjaltested (IP-tala skráð) 2.9.2014 kl. 00:10

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Takk fyrir það Sigurður minn.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 2.9.2014 kl. 00:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 2022156

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband