28.8.2014 | 12:43
Enn og aftur ástkæra Fljótavíkin okkar.
Ég hef ekki skrifað um Fljótavíkina nú dálítin tíma, ég skrapp suður að skila af mér börnunum, við fórum í pallhýsi sem við eigum og gistum á leiðinni, því það er frekar erfitt fyrir litla kroppa að sitja lengi kyrrir.
Það er gaman að vera úti þó rigning sé, ef maður er vel gallaður.
En það er líka notalegt að vera inni og jafnvel fá að setja við í eldinn eða grilla sykurpúða í umsjá afa.
Nú eða bara leika sér inni.
Það er nefnilega hægt að gera sér ýmislegt til dundurs í óbyggðum.
Samt er nú alltaf skemmtilegast þegar sólin skín og veðrið er gott.
Þá má jafnvel skríða út í sólbað
Krakkarnir fundu vængbrotin fugl, og litli ræfillinn dó í höndunum á þeim, sennilega af skelfingu, honum var samt ekki ætluð veturseta því miður. En það var grafin hola og gerður kross og svo var að finna tilhlýðilega kistu.
Og kista fannst, smjörvadolla var alveg gráupplögð sem kista.
En þau voru afskaplega einlæg í þessu ferli öllu saman.
Hér má sjá karlana leggja af stað til að aðstoða Edda í Tungu með að taka timbur upp á land, sem hann var að fá.
En börnin nutu líka góðs af, því þau komust yfir til Julluborgar, fengu lánaðan bát hjá Boggu og Ingólfi. Julluborgir er sandgryfja sem gaman er að hoppa í.
Gaman að hoppa.
Þau höfðu með sér nesti.
Ylfingur skoðar heiminn.
Kvöldsólin alltaf jafn tignarleg.
En svo er komin tími til að fara. Flugvélin bíður okkar.
Ætla að setja inn nokkrar skemmtilegar fjallamyndir næst.
Eigið góðan dag.
Gamla settið slakaði líka vel á.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 4
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 2022156
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.