Enn og aftur ástkæra Fljótavíkin okkar.

Ég hef ekki skrifað um Fljótavíkina nú dálítin tíma, ég skrapp suður að skila af mér börnunum, við fórum í pallhýsi sem við eigum og gistum á leiðinni, því það er frekar erfitt fyrir litla kroppa að sitja lengi kyrrir. 

IMG_6907

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Það er gaman að vera úti þó rigning sé, ef maður er vel gallaður.

 

89-IMG_6941

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


En það er líka notalegt að vera inni og jafnvel fá að setja við í eldinn eða grilla sykurpúða í umsjá afa.

90-IMG_6949

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Nú eða bara leika sér inni. Smile

IMG_6947

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Það er nefnilega hægt að gera sér ýmislegt til dundurs í óbyggðum.

 

IMG_7330

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Samt er nú alltaf skemmtilegast þegar sólin skín og veðrið er gott.

 

202-IMG_7467

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Þá má jafnvel skríða út í sólbað LoL

 

172-IMG_7331

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Krakkarnir fundu vængbrotin fugl, og litli ræfillinn dó í höndunum á þeim, sennilega af skelfingu, honum var samt ekki ætluð veturseta því miður.  En það var grafin hola og gerður kross og svo var að finna tilhlýðilega kistu.

 

177-IMG_7343

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Og kista fannst, smjörvadolla var alveg gráupplögð sem kista.  

 

IMG_7333

 

 

204-IMG_7473

 

 

 

 

 

 

 

En þau voru afskaplega einlæg í þessu ferli öllu saman. Smile

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hér má sjá karlana leggja af stað til að aðstoða Edda í Tungu með að taka timbur upp á land, sem hann var að fá.

 

IMG_7430

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

En börnin nutu líka góðs af, því þau komust yfir til Julluborgar, fengu lánaðan bát hjá Boggu og Ingólfi.  Julluborgir er sandgryfja sem gaman er að hoppa í.

 

IMG_7362

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Gaman að hoppa.

 

186-IMG_7384

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 Þau höfðu með sér nesti.

 

 

196-IMG_7444

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

207-IMG_7507

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Ylfingur skoðar heiminn.

 

208-IMG_7511

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Kvöldsólin alltaf jafn tignarleg.

 

210-IMG_7514

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

En svo er komin tími til að fara.  Flugvélin bíður okkar.  

Ætla að setja inn nokkrar skemmtilegar fjallamyndir næst.  

Eigið góðan dag. Heart 

 

 

 

 

 

 

 

 

IMG_7348

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 Gamla settið slakaði líka vel á.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 2022156

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband