200 heimsóknir í dag.

Jamm litla ég hef fengiđ 200 heimsóknir í dag, og er mjög stolt af ţví.  Ţađ er gaman ţegar fólk lítur viđ.  Ţá mćtti ćtla ađ mađur hefđi eitthvađ ađ segja sem skiptir máli.  Takk elskurnar mínar fyrir ađ líta viđ hjá kerlu.  Wizard

 

skvísa

Jamm svona lítur 42 ára skvísa út, fann hana í myndasafninu í dag, ţegar ég var ađ leita ađ myndinni af Jóni Steinari.  Heheheh.....  Ţegar ég fór í Garđyrkjuskóla ríkisins. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Ţú ert alveg frábćr kona óska ţér til ađ komast yfir 200.

Kristín Katla Árnadóttir, 10.3.2007 kl. 23:05

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Já, ertu nema 42ja í anda, Ásthildur mín ... Biđ ađ heilsa honum Ella ţínum, sem heldur ţér örugglega ungri og sprćkri, og ertu ekki alltaf í pólitíkinni?

PS. Mátti til ađ bćta hér viđ einni heimsókn enn.

Jón Valur Jensson, 10.3.2007 kl. 23:07

3 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Ţú ert alveg frábćr kona óska ţér til hamingju ađ komast yfir 200. afsakiđ villuna hjá mér.

Kristín Katla Árnadóttir, 10.3.2007 kl. 23:11

4 Smámynd: Jens Guđ

Til hamingju međ hvernig bloggheimsóknir hlađa utan á sig.  Ég byrjađi ađ blogga á sama tíma og ţú.  Ég tók eftir ţví ađ heimsóknum fjölgađi reglulega dag frá degi.  Heimsóknir voru 80 daginn sem ég fór í helgarferđ til Ísafjarđar.  Ţá helgi lá bloggiđ niđri og heimsóknir hrundu niđur í 24 daginn sem ég kom aftur í bćinn.  Síđan hef ég bloggađ daglega og heimsóknum fjölgađ til samrćmis viđ ţađ.

Af ţessu lćrđi ég mikikvćgi ţess ađ halda utan um daglegt blogg.  Ég tek líka eftir ţví međ sjálfan mig ađ ég fer ákveđinn bloggrúnt á hverjum degi.  Tékka á bloggum vina og kunningja og annarra áhugaverđra bloggara.  Ef einhver bloggar ekki í marga daga fjara tékkanir á hans bloggi hratt út. 

  Ţú ert komin međ 213 heimsóknir í dag ţegar ţetta er skrifađ.  Ţađ er góđur gestagangur.   

Jens Guđ, 10.3.2007 kl. 23:21

5 Smámynd: Katrín

Ekki skrítiđ enda međ eindćmum skemmtilegt ađ heimsćkja ţig.  Keep up the good work

Katrín, 10.3.2007 kl. 23:24

6 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Hey takk fyrir krakkar mínir. Hehehe Jón Valur jamms mađur er bara 42 í anda.  Kem kveđjunni til skila minn kćri.

Rétt hjá ţér Jens minn ţađ ţarf ađ hlú ađ ţví sem mađur er ađ gera.  Og svo uppsker mađur samkvćmt ţví

Ć takk Katrín mín og Kristín og Arna Ţiđ eru frábćrar gefandi manneskju.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 11.3.2007 kl. 00:51

7 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Óttalegt ráp er ţetta!

Til hamingju međ ţetta.  Sennilega er ţađ kvenţokkinn hjá grasakonunni, sem trekkir svona.  Fin mynd.

Jón Steinar Ragnarsson, 11.3.2007 kl. 02:16

8 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Hehehehe jamms ćtli ţađ sé ekki bara einhver nornaseiđur.  Takk fyrir hrósiđ minn ágćti. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 11.3.2007 kl. 02:24

9 Smámynd: Jens Guđ

  Annađ sem gott er ađ hafa í huga varđandi bloggiđ benti Böđvar Leós,  skólabróđir okkar Jóns Steinars úr MHÍ ,  og reyndar fleiri:  Langur texti í einu bloggi er fráhrindandi.  Stuttur texti í einu bloggi er lesendavćnni.  Betra er ađ blogga oftar međ stuttum texta en sjaldnar međ löngum texta.  

Jens Guđ, 11.3.2007 kl. 02:37

10 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Jah...ég er nú ekki sá knappasti í orđum hér Jens. Samt er alveg ţokkalegt rennerí á minni síđu.  Kannski er ţađ undantekningin, sem sannar regluna.  Ég les sjálfur oft ţá sem hafa langt og ítarlegt mál um fróđlega hluti og pćlingar. Freedomfries er einn ţeirra t.d. og svo eru ţeir, sem hafa miklar meiningar í trúmálum eđa í trúleysi eins og Jón Valur og Darwin.  Ţađ er oft inspírerandi ađ sjá misjöfn viđhorf. Ţađ er líka gaman ađ skottast um dćgurmálin og kasta kveđju á vini.  Vćnlegast, segja menn er ađ blogga um fréttir og hnýta í nánast allt í stuttum og misvitrum eđa miseitruđum athugasemdum um líđandi stund.  Ég lćt mér nćgja ađ koma međ slíkar hreitingar í athugasemdum í stađ ţess ađ blogga formlega um ţađ. Oft eru líka athugasemdirnar mínar hálfgerđ blogg.  Eins og sést kannski af ţessu stefnulausa rausi.

Jón Steinar Ragnarsson, 11.3.2007 kl. 03:25

11 Smámynd: Karolina

Til hamingju

Karolina , 11.3.2007 kl. 10:13

12 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

Ţađ er alltaf gaman ađ kíkja í heimsókn til ţín!

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 11.3.2007 kl. 10:58

13 Smámynd: Jens Guđ

  Jón, ţađ sem gerir ţitt blogg auđlesiđ og ađgengilegt er hvađ ţú brýtur ţađ vel upp međ myndefni.  Ţađ munar miklu.

Jens Guđ, 11.3.2007 kl. 12:29

14 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ţiđ eruđ frábćr, og ég rík ađ eiga svona gott fólk ađ. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 11.3.2007 kl. 12:41

15 Smámynd: Svala Jónsdóttir

Algjör pćjumynd. Vona ađ ég verđi svona flott ţegar ég verđ 42ja. ;)

Svala Jónsdóttir, 11.3.2007 kl. 13:03

16 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 11.3.2007 kl. 13:18

17 Smámynd: Katrín Snćhólm Baldursdóttir

Ţađ er líka hlýtt og gott hérna og alltaf vel tekiđ á móti öllum. Ţađ er örugglega nćstum jafnmikill gestagangur í raunheimi hjá Cesil og á blogginu hennar...fólk dregst ađ svona fólki eins og ţér. Og fiskum líka auđvitađ. Blessuđ sé minning Botta litla.

Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 11.3.2007 kl. 18:47

18 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Takk Katrín mín.  Botti blessađur dó ekki til einskis, ţví međ krufningu ţá varđ ljóst hve alvarlegt ástandiđ var, og ţess vegna er sennilega hćgt ađ bjarga öllum hinum.  Prakkarinn fékk međferđ 2 í dag.  Hann er miklu frískari og á mjög góđa von um bata.  Hinir hafa ekki sýnt merki um veikindi ennţá, en nú verđa ţeir settir í stranga megrun. Spurning um ađ láta ţá í einhverskonar líkamsrćkt Ćtli ég fari ekki bara ađ ţjálfa ţá í hinum ýmsu íţróttum eins og ađ stökkva yfir slá og svoleiđis. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 11.3.2007 kl. 19:44

19 Smámynd: Ragnar Bjarnason

Til lukku, gaman ađ lesa.

Ragnar Bjarnason, 11.3.2007 kl. 21:11

20 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Takk Ragnar minn.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 12.3.2007 kl. 10:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband