17.8.2014 | 11:33
Fljótavík, ferðasaga fyrsti hluti.
Þá erum við komin úr okkar árlegu Fljótavíkurferð. Fimm barnabörn fóru með í þetta skipti.
Atli frændi kominn og þá er hægt að fara að huga að öllum undirbúningi.
það var dumbungur þegar við lögðum af stað.
Eins og venjulega var stórt farþegarskip á Bugtinni, þetta of stórt til að fara alla leið inn í höfnina, en við erum á leið til Bolungarvíkur, þar sem bíður okkar bátur til að bera okkur til Fljótavíkur.
Haukur Vagnsson.
Þá er að bera dótið um borð. Og nú þurfa allir að hjálpast að.
Stórir og smáir.
Alltaf best að allir geri sitt.
Jafnvel þeir allra minnstu, og auðvitað þarf hver að finna sér verkefni við hæfi
Spáin var ekkert sérlega góð, en hver lætur sér það ekki í léttu rúmi liggja.
Þá er allt að verða komið um borð.
Og lúxus um borð, meira að segja vídeo um borð, svo krakkarnir gátu látið tímann líða fljótar.
Og tilhlökkunin leynir sér ekki, Fljótavík er draumastaður barnabarnanna minna
Þar byrja líka flest ævintýrin.
Spennandi að horfa á freyðandi öldurnar.
Stelpurnar mínar komnar alla leið frá Austurríki.
Gaman gaman.
Óðinn Freyr frá Noregi.
Daníel og Arnar frá Reykjavík og Njarðvíkum.
Báturinn hamaðist og hjó, vegna sjágangs, en Haukur hægði á ferðinni fyrir rastirnar, svo sjólagði yrði betra. Þ.E. fyrir Ritinn og Straumnesið.
Þau voru öll svo róleg og góð alla leiðina.
Þó var gott að leggja sig meðan versti veltingurinn var.
Já sjórinn getur orðið ansi kólgugrár norður við ballarhaf.
Og það var gott að hafa afa með.
En svo var að komast í land. Það var ákveðið að lenda í sandinum.
Það beið frændfólk okkar til að fara með bátnum til baka, þar sem ekki hafði verið hægt að fljúga vegna þoku.
Sem betur fer var nógur mannskapur til að taka á móti bátunum, því aldan var í stærra lagi.
Þetta fylgir því að fara norður á Hornstrandir.
Það þurfti bæði að koma fólki og farangri á þurrt land.
En þrátt fyrir kalsarigningu undu börnin sér vel í fjörunni.
Þetta tók drjúgan tíma, og eins gott að vita af kjötsúpu í fötu sem ekki var annað en að hita upp þegar við komum í bústaðinn.
Nauðsynleg öryggistæki eru alltaf tiltæk.
Úbbs nú lá nærri.
Og þá var að koma draslinu heim í bústað.
MMM rjúkandi kjötsúpa, notalegt.
Bara notlegheit framundan.
Sitja framan við eldinn og horfa á "sjónvarpð" fire eitt tvö og þrjú hehehe.
Já afslöppun. Þetta dugar í bili, en ég set inn fleiri myndir síðar. Málið er að hjá mér eru nú fjgur barnabörn og allir vilja komast í tölvur
En nú er sól úti svo þau eru að leika sér þar. En við fáum að sjá ýmislegt skemmtilegt frá þessari ferð, m.a. refi.
Eigið góðan dag elskurnar
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 7
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 2022159
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gaman að þessu kæra mín, knús í ferðina alla <3
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 17.8.2014 kl. 20:07
Takk Milla mín <3
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 17.8.2014 kl. 22:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.