20.7.2014 | 20:12
Unga Ísland.
Maðurinn minn Elías var að slá garðinn í gær sem raunar er ekki í frásögur færandi, nema að þar sem hann var að munda sláttuorfið sér hann ófleygan unga í Slægjunni, svo hann tekur hann upp, og kemur með hann til mín. Ókey, þannig er það bara, ég þurfi auðvitað að taka að mér litla ungann.
Já en fyrirgefið, ég nefnilega heyrði ekki í útvarpi allra landsmanna, að það væri sól og blíða á Ísafirði í dag, og Ísafjörður "ætti góða veðrir" eins og iðulega er sagt um Egilstaði og Akureyri, en við erum víst ekki í náðinni hjá útvarpi þjóðarinnar.
En hvað um það, unginn er núna í minni umsjá, sem er frekar erfitt þar sem ég á kött sem hefur gífurlegan áhuga á fuglum, sér í lagi ungum sem detta óvænt niður úr hreiðrum.
Þannig að nú voru góð ráð dýr, ég var að vinna við að umbotta fjölæringunum mínum upp á lóð, og gaf litla unganum brauð leyst upp í vatni og svo snigla, og einn ánamaðk gaf ég honum en fékk þvílíkt samviskubig yfir því að slátra bestu vinum mínum í gróðri ánamökum.
Ég fór svo að kaupa í matinn og keypti svo mat fyrir smákettlinga, en þessi ungi herra eða ungfrú þröstur er matvandari en skrattinn og vildi ekki borða svoleiðis sull.
Þannig að það er víst ekkert annað að gera en að fórna mínum elskulegu ánamöðkum
Sem betur fer á á flottar systur sem umsvifalaust fundu maðka og gáfu honum að éta, sem hann þáði með bestu lyst.
Jamm áhuginn leynir sér ekki
Opnaðu gogginn góði og hann var sko ekki í vandræðum með að torga nokkrum ánamöðkum.
Vona að ég komi honum til fugls... þannig að hann geti flogið burt með sóma, burt frá Kettinum mínum henni Lottu.
Hér er svo kóngulóin vinkona mín, sem er beint fyrir framan gluggan hjá mér, þau voru eitthvað að ræða um að gefa unganum kónguló, en nei takk, ég hef mikla ánægju af að fylgjast með henni þessari elsku.
Í lokin er svo mynd a pelargoníunni frá honum Sigurjóni á Hrafnabjörgum, dugleg og óskaplega falleg planta og harðger.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 7
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 2022159
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Páll tengdasonur er á Ísafirði núna. Hann hefur mikla og góða reynslu af því að ala þrastarunga. Á ég að senda hann til þín? Þú getur auðvitað líka hringt sjálf. Hann er með síma 666-1456. Hann verður örugglega rosa glaður ef þú hringir og býður honum að kíkja á krílið.
Laufey B Waage, 21.7.2014 kl. 09:57
Takk Laufey mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 21.7.2014 kl. 10:45
Í mörgu hefur þú að snúast vinkona- það er ekki svona fjölbreitt lífið her í 110 RV. !
Erla Magna Alexandersdóttir, 21.7.2014 kl. 18:10
Erla mín, já það er í ýmsu að snúast í dreyfbílinu <3
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 21.7.2014 kl. 19:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.