20.7.2014 | 11:14
Ása Emanúels.
Ása Emanúels datt inn úr dyrunum hjá mér áðan. Hún sefur reyndar ennþá í bílnum sínum blessunin, en hún er kát og skemmtileg. Rétt komin af Snæfellsnesi þar sem hún hitti marga myndlistamenn sem hrósuðu henni fyrir myndirnar sínar.
Hún málar nefnilega og ég verð að segja að þær eru afar flottar myndirnar hennar.
Hún hefur verið frekar feiminn við að sýna þær, en nú þegar hún er búin að fá hrós frá fagfólki, er hún bjartsýnni á að selja eitthvað af myndunum sínum.
VIrkilega falleg mynd og skemmtilegir litir.
Mæli með að fólk skoði myndirnar hennar. Þessi hefur vakið mikla eftirtekt segir hún og hlær, vegna þess að þarnar er geimskipið yfir Snæfellsjökli.
Virkilega flott gert hjá þér Ása mín.
Þessi er líka skemmtileg, hún er af gosinu í Eyjafjallajökli. Hún minnir mig heilmikið á myndirnar hans Júlla míns. Ef vel er að gáð má sá mannsandlit í reyknum. Hún segist hafa séð hana eftir á, rétt eins og gerðist svo oft hjá Júlla mínu.
'Asa verður hér á Ísafirði til mánaðamóta, og símanúmerið hennar er 8936274, Endilega sýnið henni áhuga og skoðið myndirnar hennar, það er alveg vel þess virði.
Eigið yndislegan dag.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 5
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 2022157
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvernig get ég haft samband við hana?
Bergljót Gunnarsdóttir, 20.7.2014 kl. 18:19
Var ekki búin að lesa nógu langt, fyrirgefðu ég bjarga mér!
Bergljót Gunnarsdóttir, 20.7.2014 kl. 18:20
Í símanúmerinu sem hún gaf mér upp 8936274. Þrátt fyrir fátækt og erfið lífsskilyrði er Ása stolt og vill standa á eigin fótum.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 20.7.2014 kl. 19:29
Gott mál Bergljót mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 20.7.2014 kl. 19:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.