12.7.2014 | 22:51
Fallegar sumarmyndir frá kúlunni.
Þó veðrið hafi verið frekar votviðrasamt hér undanfarna daga, hafa blómin mín dafnað vel.
Skógarmalvan mín falleg og kirsuberin tilbúin.
Ef einhver hefur áhuga á að gera sultu úr kirsuberjum getur hann fengið þau hjá mér, þetta eru að vísu súr kirsuber, en þau eru ágæt í sultu. Ég hef ekki tíma, en vildi gjarnan að einhver nýtti sér þau.
Pernillan mín er búin í bili, en þessi elska er byrjuð að blómstra.
Þessi gaur nýtur sín vel í tjörninni og er búin að fá heilmikinn mosa til að standa á.
Já svona getur þetta verið fallegt.
Pelargonían mín er líka falleg.
Virkilega flott á að líta.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 5
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 2022149
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Takk fyrir þetta, virkilega dásamlegt.
Brynjólfur Tómasson, 12.7.2014 kl. 23:01
Alltaf er jafn gaman að myndunum þínum og þú ert alveg ótrúlega "nösk" á það óvenjulega. Góða nótt og bestu óskir til allra í "kúlunni"
Jóhann Elíasson, 12.7.2014 kl. 23:04
Takk Brynjólfur minn.
Jóhann innilega takk fyrir mig góða nótt báðir tveir.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 12.7.2014 kl. 23:11
Aldeilis sumarlegt í Kúlunni.
Laufey B Waage, 12.7.2014 kl. 23:31
Já Laufey mín svo sannarlega <3
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 12.7.2014 kl. 23:50
Ég segi eins og Jóhann: Alltaf gaman að fá að fylgjast með og kíkja á myndirnar þínar.
Jens Guð, 14.7.2014 kl. 00:11
Takk Jens minn.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 14.7.2014 kl. 11:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.