Tónleikar Ernis og Coro Paganella.

Þennan dag var farið í tónleikaferð til Lamar Vatnasvæðisins.  En þar er karlakór, sem rétt eins og Karlakórinn Ernir heitir eftir fjalli í heimabyggð.  Coro Paganella kórinn heitir eftir fjalli sem gnæfir yfir félagsheimilinu þar sem okkur var boðið til matar eftir sönginn. 

1-IMG_5145

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

En fyrst er auðvitað gott að stoppa aðeins á hótelbarnum og fá sér snaps.

 

4-IMG_5639

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Og svo er lagt af stað.

5-IMG_5643

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Meðfram öllum vegum og hraðbrautum, þ.e.a.s. þeirra sem ekki eru byggðir á stöplum eru endalausir akrar, eplarækt, jarðaber maís og slíkt.

6-IMG_5644

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Við erum komin upp í þorpið, og þar eru sumar götur frekar þröngar eins og sjá má.  Þessi vegur er örugglega síðan á dögum hestakerrunnarSmile

7-IMG_5646

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

En okkar menn eru náttúrulega snillingar í rútuakstri. Svo allt gekk slysalaust fyrir sig.

 

9-IMG_5649

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Bærinn er svipað stór og Ísafjarðarbær að íbúatölu.  

10-IMG_5656

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Tónleikastaðurinn er fyrir utan bæinn við vatnið Lamar.  Hér erum við komin þangað.

13-IMG_5665

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Það var ósköp svalandi og notalegt að kæla þreytta fætur í Lamarvatninu.

14-IMG_5667

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Tvær flottar.

15-IMG_5673

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

En sumum nægði ekki að vaða, Dagný og Ása stungu sér til sunds, það gerði líka sjúkrahúsforstjórinn Þorsteinn.

16-IMG_5675

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 Hér er svo okkar elskulegi fararstjóri Jóna Fanney, sem er algjör perla.

12-IMG_5662

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Þarna var náttúrulega bar og við flest settumst þar niður til að væta kverkarnar áður en við þyrftum að þramma aftur upp að samkomuhúsinu sem var talsvert labb í brekku.

17-IMG_5683

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

En upp komumst við nú samt.

18-IMG_5685

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hér eru hjón, framámenn í kórnum Coro Paganella.

19-IMG_5686

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Fararstjórar með fréttamanni, þetta þótti auðvitað fréttnæmt.

20-IMG_5696

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Okkur var boðið upp á kokkteil bæði áfengan og óáfengan, hér er prakkarinn hún Dagný, sniðug að fá sér stærra glas en plastglösin sem stóðu tio boðaLoL

21-IMG_5697

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Já það væsti ekki um okkur hjá þessu yndæla fólki.

22-IMG_5700

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Tónleikarnir fóru fram undir beru lofti.

23-IMG_5705

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Um leið og þeir byrjuðu að syngja fór solin, svo það kólnaði aðeins, og síðan dróst konsertinn, okkar menn vildu velja einhver lög úr, en það var ekki við það komandi Paganella menn vildu heyra allt prógrammið. Smile 

En þetta var nú bara æfing.
1-IMG_5657
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Það var yndælt að sleikja sólina við Lamarvatnið, það var augljóslega vinsælt af heimamönnum.
 
2-IMG_5669
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Já svona rétt áður en við leggjum í brekkuna Smile
 
4-IMG_5678
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Jamm upp komumst við og ég sem var að kvarta, Lóa mín er frekar fótafúin en upp komst hún samt og Sigga Lúlla.
 
7-IMG_5702
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Hér syngur coro Paganella nokkur lög.
 
8-IMG_5713
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Okkar menn tóku síðan sitt prógramm, takið eftir íslenska fánanum, þeir höfðu til skiptis íslenska og ítalska fánann uppi eftir því á hvoru málinu þeir sungu.
 
 
9-IMG_5715
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Að lokum sungu svo báðir kórarnir saman.  Þá var sumum orðið kalt, því þegar sólin hvarf kólnaði frekar.  En okkar beið dýrðar máltíð.
 
 
24-IMG_5717
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Það var þröngt setinn bekkurinn í litla félagsheimilinu í sveitinni.
 
 
25-IMG_5719
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Man ekki hvort það var fjór- eða fimmréttuð máltíð.  
 
26-IMG_5722
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Svo sannarlega áttum við þarna yndæla stund með félögum okkar.
 
27-IMG_5732
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Og þarna voru mæður og verðandi mæður sem þurftu auðvitað að ræða málin á sínum forsendum Heart
 
28-IMG_5733
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Svo var komið að því að gefa gjafir til og frá, eins og venjan er.
 
29-IMG_5739
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Hátíðleg stund þar sem fólk nær vel saman hvaðan sem það kemur.
 
30-IMG_5740
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Allir glaðir með sitt, og vinátta innsigluð.
 
31-IMG_5743
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Og svo var tekið lagið.  
 
32-IMG_5747
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Það er gaman að segja frá því að það voru karlarnir sjálfir sem uppvörtuðu, hér er verið að bera fram pönnukökur með sultu.
 
 
33-IMG_5750
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Þessi snaggaralegi kórmaður virtist vera driffjöðurinn í coro Paganella.Smile
 
34-IMG_5751
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Hressir Týrólar, þeir tóku líka hressilega lagið  og það var sungist á eins og gengur.
 
 
35-IMG_5753
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Og svo var sungið saman, eins og O sole mio og Bjössi á mjólkur bílnum, það er alltaf hægt að finna lög sem allir kunna, þó hver hafi sitt tungumál, þá er söngurinn alþljóðlegur.
 
36-IMG_5762
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
En allt tekur enda og komin tími til að halda heim á leið á hótelið.  
 
38-IMG_5771
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Þessi fjöll heilla mig mikið.
 
40-IMG_5638
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Það voru syngjandi glaðir ferðalangar sem komu heim á hótel eftir þennan dag.  Hér eru Ásta Gríms og Beata Jo, reyndar áður en við lögðum af stað, en eins og ég sagði þetta er ekki endilega í tímaröð.
 
Svo kemur hér mynd neðst, vegna þess að annað hvort er það ég, tölvan eða vafrarnir sem eru eitthvað skrýtnir, því ég get ekki tekið út myndir sem eru settar inn, og ég get heldur ekki sett inn myndir núna nema í Google Crome, ekki í Óperu og ekki heldur í Internet explorer.  Þess vegna fylgir þessi mynd með núna af "þjónunum" í uppákomunni á hótelinu, ekki svo sem að þeir hefðu notið sín vel að uppvarta í veislunni áðan Smile 

27-IMG_5608
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
En þá eru bara tvö ævintýri eftir, það er ferðin til Gardavatns, og svo kastalamáltíðin.  Vona að þið hafi notið þessa, því þetta var algjör upplifun fyrir mig og ég vildi deila þessu með ykkur.  Sem sagt næst förum við til Gardavatns og þvínæst í kvöldverð í gömlum kastala, og svo nokkrar myndir úr beinakirkjunni þar sem mörg þúsund höfuðkúpur eru geymdar í skáp.
 
Hér má hlusta á okkar menn. http://www.valledeilaghi.it/cms/201406075770/ultime/coro-islandese-karlakorinn-ernir-lago-lamar.htm  
 
 
 
En eigið gott kvöld elskurnar  Cool 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Þorsteinsson

Alltaf gaman að fara í ferðalag með þér Ásthildur

Sigurður Þorsteinsson, 5.7.2014 kl. 14:26

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Takk mín er ánægjana Sigurður minn.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 5.7.2014 kl. 16:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband