4.7.2014 | 23:13
Tónleikar Ernis og Coro Paganella.
Þennan dag var farið í tónleikaferð til Lamar Vatnasvæðisins. En þar er karlakór, sem rétt eins og Karlakórinn Ernir heitir eftir fjalli í heimabyggð. Coro Paganella kórinn heitir eftir fjalli sem gnæfir yfir félagsheimilinu þar sem okkur var boðið til matar eftir sönginn.
En fyrst er auðvitað gott að stoppa aðeins á hótelbarnum og fá sér snaps.
Og svo er lagt af stað.
Meðfram öllum vegum og hraðbrautum, þ.e.a.s. þeirra sem ekki eru byggðir á stöplum eru endalausir akrar, eplarækt, jarðaber maís og slíkt.
Við erum komin upp í þorpið, og þar eru sumar götur frekar þröngar eins og sjá má. Þessi vegur er örugglega síðan á dögum hestakerrunnar
En okkar menn eru náttúrulega snillingar í rútuakstri. Svo allt gekk slysalaust fyrir sig.
Bærinn er svipað stór og Ísafjarðarbær að íbúatölu.
Tónleikastaðurinn er fyrir utan bæinn við vatnið Lamar. Hér erum við komin þangað.
Það var ósköp svalandi og notalegt að kæla þreytta fætur í Lamarvatninu.
Tvær flottar.
En sumum nægði ekki að vaða, Dagný og Ása stungu sér til sunds, það gerði líka sjúkrahúsforstjórinn Þorsteinn.
Hér er svo okkar elskulegi fararstjóri Jóna Fanney, sem er algjör perla.
Þarna var náttúrulega bar og við flest settumst þar niður til að væta kverkarnar áður en við þyrftum að þramma aftur upp að samkomuhúsinu sem var talsvert labb í brekku.
En upp komumst við nú samt.
Hér eru hjón, framámenn í kórnum Coro Paganella.
Fararstjórar með fréttamanni, þetta þótti auðvitað fréttnæmt.
Okkur var boðið upp á kokkteil bæði áfengan og óáfengan, hér er prakkarinn hún Dagný, sniðug að fá sér stærra glas en plastglösin sem stóðu tio boða
Já það væsti ekki um okkur hjá þessu yndæla fólki.
Tónleikarnir fóru fram undir beru lofti.
Um leið og þeir byrjuðu að syngja fór solin, svo það kólnaði aðeins, og síðan dróst konsertinn, okkar menn vildu velja einhver lög úr, en það var ekki við það komandi Paganella menn vildu heyra allt prógrammið.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 27
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Alltaf gaman að fara í ferðalag með þér Ásthildur
Sigurður Þorsteinsson, 5.7.2014 kl. 14:26
Takk mín er ánægjana Sigurður minn.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 5.7.2014 kl. 16:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.