12.6.2014 | 12:47
Menningarhátíð ungmenna á vestfjörðum.
Jæja þá er ég komin heim frá Ítalíu, það var skemmtileg og afar fróðleg ferð. Ég hef hugsað mér að bjóða ykkur í ferðalag. En hef ekki tíma núna, því nú þarf að vinna upp "tapaðan" tíma, sem ekki var tapaður því ég er algjörlega endurnærð eftir frábæra ferð með frábærufólki.
Karlakórinn Ernir tekur lagið.
En ég vil benda fólki á menningarhátíðina L.Ú.R. Sem stendur yfir á Ísafirði núna. Eins og segir í bækling sem unglingarnir gefa út:
"Verkefnið LÚR hófst fyrir ári síðan þegar nokkur ungmenni hittust í Menningarmiðstöðinni Edinborg.
Fundar var reglulega yfir veturinn þar sem við fundum 9. manna hópa frá Rúmeníu og Finnlandi og sóttum um styrk til Evrópu unga fólksins á mettíma sem var afar lærdómsríkt.
Við erum ótrúlega glöð því við fengum styrkinn og þess vegna eru ungmenninn að koma til Íslands 8. júní. og eru í heimsókn hérna til 16. júní. Þau taka þátt í listasmiðjum með áherslu á tabú ásamt vestfirskum ungmennum og verður afraksturinn af þeim sýndur á hátíðinni.
LÚR-festival".
Þetta er frábært framtak þessara ungmenna, og hafa þau lagt mikið í hátíðina, unnið þetta allt sjálf. Það er sannarlega fjársjóður í ungmennunum okkar.
Endilega sýnið þessu áhuga og látið þau vita hve frábær þau eru.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vertu velkomin aftur. Ég var farinn spá í hvað hefði eiginlega orðið af þér, var meira að segja hræddur um að þú hefðir veikst. En það er alveg frábært að vita til að þú ert komin heim frísk og endurnærð. Bið kærlega að heilsa vestur og hafðu það ætíð sem best mín kæra.
Jóhann Elíasson, 12.6.2014 kl. 15:04
Takk Jóhann minn, nei ég fer nú ekki að veikjast í miðju stríði við ÍAV, no way. Það er eitthvað í mér sem fyllir mig þreki við að standa á mínum rétti. Þannig er það bara. En sem sagt ég er komin heim og ætla að bjóða ykkur í ferðalag mjög fljótlega.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 12.6.2014 kl. 16:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.