11.5.2014 | 14:58
Happy mothersday - kveðja til allra mæðra.
En fyrst vil ég óska Austurríkismönnum til hamingju með sigurinn í júróvisjón í gær. Conchita var vel að þessum sigri komin, falleg og gaf af sér góðan þokka. Hefði viljað sjá Ungverjaland ofar með sinn fallega boðskap, er ánægð með Pollapönkarana líka, 15 sæti er alls ekki slæmt þegar margir bjuggust við að þeir kæmust ekki upp úr undankeppninni, þar á meðal ég. En þeir náðu þessu sjálfir með sinni góðu framkomu og einlægni, góðir drengir þar á ferð. Ég var í góðum félagsskap systra minna í gær, Dóra systir bauð okkur Ingu Báru í mat og svo var horft á Júróvisjón, góður félagsskapur þar og við skemmtum okkur konunglega, vorum með blöð sem við merkum inn á hverjir væru sigurstranglegastir, ég veðjaði á Conchitu og hafði rétt fyrir mér.
En í dag er mæðradagurinn, það er meira gert úr honum í mið Ameríku en hér, þar er hann mikilvægur. Og strákarnir mínir brugðust ekki.
Jorge færði mér blómvönd og fallega skrifað kort og á því stendur:
"happy Mothers Day!
I vant to thank you so so much, vor all that you hafave done for me and for taking me as one of your childran.
You are að wonderful woman an a vonderful mother.
Your sveetness and kindness shinw throug this house since the moment I came in!.
I can see you are a harf worker and full of love and patience, as your work with hyour plants! Those plans that you grow and take vare of are presious! Such a wonderful creation of God. And as God amde the flowers He made you also veri precious woman.
May God bless you soo much!
With a lot of love from your salvadorian son Jorge Campos".
Hvað gefur manni meira en svona falleg orð? Nema ef vera skyldi að Úlfur minn bauð okkur Jorge báðum í hádegismat í Tjöruhúsinu í tilefni dagsins, ömmustubburinn minn.
Tjöruhúsið er ein af mörgum perlum bæjarins og maturinn þar er á heimsmælikvarða, enda kemur fólk hvaðanæva úr heiminum til að borða hér.
Svo var að panta, Úlfur fékk sér ufsa, ég fékk gellur og Jorge steinbít.
Og auðvitað þurfti að taka myndir af öllu saman.
Afar glöð yfir að hafa sigrað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 4
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 2022156
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.