5.3.2007 | 12:45
Fyrsta læknismeðferð Botta litla.
Jæja Þá fór Botti í sína fyrstu læknismeðferð fimm mínútna bað í Epsomsalti. Hann var svolítið hræddur þegar ég setti hann í löginn, en var stilltur og góður. 'Eg er ekki frá því að hann hafi virst svolítið hressari eftir baðið. En það sem er gott er að sárið á síðunni virðist vera að gróa. Það er allavega góðs viti. Það sem verra er, er að bróðir hans virðist vera að veikjast líka. Og ég ætla að láta hann hafa sömu meðferð. Ég ætla að skíra hann Prakkarann í hausinn á doktor Jóni Steinari hehehe.... En svo er að sjá hvernig tekst til með Botta litla og Prakkarann bróður hans. Ég á að vísu eftir að veiða hann upp úr tjörninni, en hann er allavega sprækur svona ennþá.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 7
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 2022159
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já, vonandi laxerast þeir og lagast greyin. Prakkarinn er miklu sprækari enda ný orðin veikur. En bóndinn hjálpaði mér og náði honum upp úr tjörinni og svo var hann settur í pottinn til laxeringar.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir (IP-tala skráð) 5.3.2007 kl. 13:29
Svo er það spurning um sýklalyf líka. Gæti verið að vatnið sé sýkt kannski og einhverjar bólgur. Eru ekki einhverji fiskeldisgúrúar þarna með góð ráð? Ísfirska vatnið hefur svosem aldrei haft á sér gott orð. Allavega lentu margir erlendir gestir og utanbæjarfólk með kviðinn upp í loft eftir að drekka það, þótt það gerði okkur innfæddum ekkert. Það er líka talað um sýrustig vatnsins. Það þarf að mæla það með svona ph pappír og gera svo ráðstafanir með að balansera þeð með sýru eða basa.
Jón Steinar Ragnarsson, 5.3.2007 kl. 13:44
Vildi svo undarlega til að ég var að lesa bók þar sem m.a. er fjallað um gullfisk heimilsins. Hann synti um á hvolfi og eigandanum var sagt að grunnvatnið gæti verið of steinefnaríkt. Eigandanum var ráðlegt að bæta flöskuvatni í skálina hjá og honum - og viti menn - hann hresstist.
En þar sem þetta eru útifiskar hjá þér, veit ég ekki hvort þetta gæti gagnast.
Hrönn Sigurðardóttir, 5.3.2007 kl. 13:53
Jón Steinar síðan þá hefur komið heimsins besta vatn úr göngunum manstu ? Það er hreint og tært eins og eimað væri. Svo það er varla vatnið sem slíkt. En það gæti verið eitthvað sem borist hefur i vatnið. Ég þarf sennilega að skipta alveg um vatn í tjörninni minni.
Hrönn mín, þetta gæti verið, en úbbs það eru áreiðanlega nokkur þúsund lítrara af vatni í tjörninni minni Auk þess hafa þeir verið þarna í besta yfirlæti í yfir 8 ár. Svo ég bara skil ekki hvað þetta er. Var að detta í hug fóðrið. Er með fóður frá verksmiðjunni á Akureyri. En ég er búin að vera með það líka í nokkur ár. Gæti verið að það væri of fituríkt til lengdar. Hér er enginn fiskagúrú þannig séð, dýralæknirinn veit takmarkað um fiska hehehe..... Ætli ég verði ekki bara að sjá til hvað gerist núna næstu tímana, eftir laxeringuna. En það er ansi erfitt að horfa upp á þessi grey í þessu ástandi.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 5.3.2007 kl. 14:44
jamm gæti verið góð hugmynd að skipta alveg um vatn.
Hrönn Sigurðardóttir, 5.3.2007 kl. 14:46
Já rétt hjá þér. Ætli ég verði ekki bara að drífa í því. Við skiptum venjulega um vatn á vorin, en sjaldnast fyrr en í april maí. En þetta virðist vera eitthvað sem ekki þolir bið.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 5.3.2007 kl. 14:53
Hvernig er það 'Ija mín ertu með kvóta 2 fiskar (mikin kvóta) vona bara að þeir fari að braggast hjá þér bræðurnir.Það er vel til fundið að kalla annan Prakkara hehe Mér líður eins og ég sé í fortíðar-þerapiu að lesa blogg Prakkarans.Akkurat núna sit ég niður í HI með nokrum ''Isfirðingum og er að kynna þeim bloggið ykkar Jóns Steinars allir átta sig á þér ,,,en spyrja hverra manna hann er ??kv.Stakkanespúkinn Rannveig
Rannveig Höskuldsdóttir (IP-tala skráð) 5.3.2007 kl. 16:05
Prakkarinn er kominn af Grímsættinni þeirri frægu. Sonur Ragnars, Þú manst auðvitað eftir Grími Jónssyni föðurbróður hans. Þetta eru allt saman mjög litríkir og skemmtilegir karakterar, og Jón Steinar sver sig svo sannarlega í ættina. Meðan hann var ennþá hér heima, starfaði hann töluvert með Litla Leikklúbbnum og var farin að semja bæði ljóð og leikrit. Mamma hans Soffía heitir hún ef minnið svíkur mig ekki, var eitthvað að vinna með klúbbnum líka minnir mig. Jón er alveg frábær. Ég bið að heilsa öllum ísfirðingunum.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 5.3.2007 kl. 16:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.