5.5.2014 | 15:26
Náttúran í Kúlu og hryðjuverk.
Venjulega á þessum tíma hef ég verið í friði og ró upp í gróðurhúsinu mínu að undirbúa og rækta blómin mín. Sálin mín hefur verið syngjandi af gleði yfir lífinu. En nú bregður öðruvísi við. Þeir eru nefnilega komnir aftur landnýðingarnir sem engu eira, nú heyrist ekki fuglasöngurinn fyrir ílandi búköllum, stórum gröfum, jafnvel jarðýtum, og það er búið að eyðileggja stærstan hluta af gróðrinum sem við höfðum gróðursett síðast liðin 30 ár, og héldum að við gætum notið þess að ganga um þar og fylgjast með trjánum okkar vaxa og dafna.
Þegar verið var að ræða þetta við mig, fullyrti eftirlitsmaðurinn að það þyrfti einungis að fara yfir 10 metra ræmu gegnum gróðurbeltið, þeir eiga bara að fara beint í gegn og hlífa sem flestu, sagði hann. Ég spurði ertu viss? já sagði hann og hló, þeir þurfa varla snúningspláss hér.
Elli minn fór að skoða þetta um daginn, ég hef ekki treyst mér til þess, hann sagði mér að þeir hefðu tekið að minnsta kosti 30 metra en ekki 10.
Og það versta við þetta er að ég þarf að hlusta á þetta í nokkur ár í viðbót.
Ég ætla að leggja til að það verði reistar styttur af eftirfarandi fólki þarna við skrýmslavegginn; Jóhönnu Sigurðardóttur og Steingrími Joð, fyrir að koma þessu á koppinn, forvísismönnum ofanflóðasjóðs, fyrir bruðl með fé almennings, yfirvöld bæjarins fyrir að vinna að þessu og síðast en ekki síst forsvarsmönnum Í.V.A. fyrir að vera allstaðar með klærnar til að koma sér í vinnu, og geta ekki einu sinni gert sér í hugarlund hvernig fólkinu líður sem þarf að hafa þennan óskapnað fyrir augunum, eyðilegginguna. Allt á þeim falsrökum að það þurfi að verja okkur.
Þessar styttur yrðu síðan til merkis um græðgi, spillingu og yfirgang manna gagnvart náttúrunni, til umhugsunar komandi kynslóðum.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.