5.4.2014 | 01:49
Orð í eyra.... eða þannig.
Við erum í rauninni öll eins innst inni. Hvaða þjóðerni sem við teljum okkur til, hvaða trúarbrögð eða siðvenjur við erum vön, þá er mannveran í eðli sínu sjálfri sér samkvæm.
Ég tók að mér að leyfa ungum dreng frá El Salvador að gista hjá mér næstu þrjá mánuðina, fyrir fjölskyldunar mína frá El Salvador, sem ég elska mikið og eru svo yndæl og frábær, og gott að geta verið innan handar.
Jorge, eða hvernig það er nú annars skrifað, kom í gær inn á heimilið, hann er voða yndæll og glaður ungur maður, eins og það fólk sem ég hef kynnst frá þessu fjarlæga fallega landi, sem samt er svo fullt af ofbeldi og dimmum skuggasundum.
Í kvöld vorum við svo boðin í mat til fjölskyldunnar minnar þarna suðurfrá, í babúsas, sennilega ekki rétt skrifað, en ég hreint og beint elska þennan rétt, litlar maískökur fylltar með kjöti eða osti og svo eru þær teknar sundur og sett inn í vel kryddað salad.
Isabel er meistara kokkur og babúsað hennar er hreint sælgæti. Við nutum okkar vel í kvöld.
Jorge er duglegur drengur og sérlega ljúfur.
Smá skúlptúr fyrir utan blokkina þeirra, svona geta listaverk myndast alveg af sjálfu sér, svo flott.
Stubburinn minn fékk nýjan (gamlan) bíl í dag, að okkar álitið var eiginlega ódýrara að kaupa gamlan bíl fyrir hann en að leggja okkar bíl undir
Hann er alsæll, við vonandi líka, en það á eftir að koma í ljós.
Já svo sannarlega erum við öll voða lík innst inni, og gefið tækifæri til að sýna það, þá kemur það í ljós. En við verðum líka alltaf að gefa það tækifæri til ungviðsins, að þau fái að blómstra og vera treyst, en jafnframt látinn vita að það traust ef brotið er, verður erfitt að bæta.
Og þegar ég hugsa um útrásarvíkingana okkar, og allt siðleysið sem hrjáir okkur núna, þá hefði ef til vill verið betra að foreldrar þeirra hefðu innprentað þeim ábyrgð, staðfestu og heiðarleika, þá væri heimurinn ef til vill betri, og svo sannarlega Ísland í betri málum.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 4
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 2022156
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.