12.3.2014 | 13:41
Vor og vetur.
Mörgum finnst ennþá langt í vorið, og jafnvel bíða með óþreyju uns hægt er að grilla úti og njóta sólar. Oftast eru janúar og febrúar erfiðustu mánuðirnir en mars tími óþolinmæðinnar.
En hér í kúlunni er komið vor, brum og nýjir sprotar ryðja sér til rúms, og vekja þrá um sumarið.

Mandarín rósirnar komnar á fullt.

Það gerist eitthvað gott í sálinni þegar allt fer að grænka, sum tré og runnar blómstra líka áður en þeir laufgast.

Það á við kirsuberjatre, eplatré, rósamöndlu, zakúrakirsuber og fleiri og fleiri.

Þessi vinkona mín hefur fylgt mér yfir 40 ár. Fyrst í gamla húsinu mínu og þá úti í garði, en nú unir hún sér vel í garðskálanum, jólarósin hreina og fallega, eins og nýfallin mjöll.


Ástin er eilíf.
Ég sit hér í fjörunni og hugur minn fanginn
Af fegurstu minning um þig.
Æðurinn vefur um ungahjörð vænginn,
Og viðkvæmnin altekur mig.
Eirrauðir röðulsins geislarnir glitra
Og gantast við fjarlægan sjóndeildarhring
Í hjartanu finn ég einn ástarstreng titra
af ástúð og gleði ég syng.
Ég syng þér ljóð um sól að vori og fagurt fljóð.
Þó eldri við séum, mín elskaða mær,
Þá man ég þá, æskunnar tíð.
Og allt verður eins og það gerðist í gær.
Ég gleðst með þér ástin mín blíð.
Ástin er bæði að elskast og skilja.
Og unaðinn finna í líkama og sál.
Að kíta og uppgötva kærleikans vilja,
er kröfulaust elskendamál.
Ég syng þér ljóð. Um sól að vori og fagurt fljóð.
Eigið góðan dag elskurnar mínar
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 33
- Frá upphafi: 2022939
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Abbabbab, sá þig hjá Vinstri V,ég varð andvaka,það kemur stundum fyrir .Það blómstrar allt í kringum þig og harpan þín hljómar. Kannski við losnum bráðum við þessa dæmafáu vitleysu,í pólitíkinni, Takk og sendi kveðju,tveir á leiðinni í mat hjá gömlu.
Helga Kristjánsdóttir, 12.3.2014 kl. 18:37
Takk Helga mín, já vonandi fer þessu rugli öllu saman að ljúka, svo hægt sé að fara að takast á við alvöru viðfangsefni.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 12.3.2014 kl. 22:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.