28.2.2014 | 12:07
Í-listinn á Ísafirđi.
Ég fór á góđan fund hjá Í-listanum, en ţađ er eins og flestir ísfirđingar vita samstarf milli Frjálslyndaflokksins/Dögunar, Vinstri grćnna og Samfylkingar.
Ţetta var fyrsti fundur samtakanna til ađ búa sig undir kosningarnar í vor. Samstarf ţessara ţriggja flokka hefur gengiđ mjög vel og fólkiđ unniđ vel saman. Ţessi fyrsti fundur var til ađ til ađ hrista saman fólkiđ aftur, og rćđa saman. Haldnir voru margir góđir fyrirlestrar og fólk fékk blöđ til ađ skrifa niđur ef eitthvađ kćmi ţeim í hug sem gott vćri ađ taka međ í hugmyndabanka.
Yfirskrift fundarins var: Sköpum saman betra samféag. Hugmyndaţing Í-listans.
Ţetta voru allt afar fróđleg erindi.
Ţingiđ var vel sótt, og mikill hugur í mönnum.
Ein af ţátttakendum Lína Tryggvadóttir tók ţessar myndir.
Ţetta góđa samstarf sýnir bara ađ ţegar allt snýst um málefnin en ekki einhverjar flokkspólitískar áherslur og yfirstjórnir, ţá geta hverjir sem er starfađ vel saman. Eiginlega er komin tími á mannakosningar í sveitarstjórnarkosningum en ekki láta flokkspólitík vefjast fyrir ţeim sem virkilega vilja vinna sínu samfélagi ţađ besta.
Ég hvet fólk sem vill breyta samfélaginu hér til ađ taka ţátt í vinnu Í-listans, kynna sér samtökin og láta sitt af mörkum til ađ skapa saman betra samfélag.
Um bloggiđ
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 5
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 2022149
Annađ
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.