23.1.2014 | 15:58
Það er auðvitað ekki allt í lagi með fólk.
Já, svo er verið að tala um biblíubeltið í Bandaríkjunum, Amish og menn sem einblína á biblíu og Kóran. Þetta er af sama meiði, menn hafa sett hvali í dýrðlingatölu og blása á allar rannsóknir m.a. um að Hrefnustofninn er ekki í útrýmingarhættu. Hjartansmál hjá fólki sem jafnvel hefur aldrei séð hafið, né veit nokkurn skapaðan hlut um hvað í honum býr og hvað er í útrýmingarhættu og hvað ekki.
En að stjórnvöld í lýðræðisríki bregðist svona við er þvílíkur kjánaskapur að ég fæ hroll niður eftir bakinu. Í rauninni ekkert betra en skoðun Pútíns á hommum, sem flestum finnst algjört hallæri sem það auðvitað er. Menn eru menn hvernig sem kynhneigð þeirra er, hvalir eru hvalir, dýr sem lifa í sjónum og af því að maðurinn þykist nú deila og drottna yfir dýrunum þá er bara kjánalegt að velja út einn stofn frekar en annan af tilfinngalegum toga, í stað þess að fara eftir rannsóknum og staðreyndum. Það er sjálfsagt að hlífa dýrum í útrýmingarhættu, en lengra nær þessi hlífð ekki að mínu mati.
Fyrir nú utan að hrefnukjöt er herramanns matur, og betri en nautakjöt að mínu mati.
Lögðu hald á hvalakjöt í Berlín | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Aldrei verið jafnsammála neinum en því sem Ásthildur Cesil skrifar. Hef jafnvel skrifað sögu um þetta málefni (´Konufjallinu´, fyrir tugi ára. Þetta eru trúarbrögð þeirra sem hafa ekki vit á málefninu. Vísindalega sannað og, að þessar blessaðar skepnur eru ekki eins skynsamar og talið var, söngurinn og hljóð þeirra eru engu að síður tjáningafull, heilinn ekki stór. Og hrefnan (fyrirgefðu elsku Hrefna frænka ; ) ) er að éta upp allan þorskstofninn. Oh hana nú!
Norma E. Samúelsdóttir (IP-tala skráð) 23.1.2014 kl. 16:21
Einmitt Norma mín, gott að sjá þig hér. Það er ekkert smáræði sem þessi dýr éta.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 23.1.2014 kl. 17:07
Verslun með selaafurðir er líka bönnuð í ESB (Hollendingar fluttu þá tillögu aftur og aftur og aftur þar til samþykkt)
nokkru sinnum komið tillaga um að banna ÞORSK (útrýmingarhættu í Norðursjó)
en ekki náð fram að ganga ennþá en mun örugglega vera flutt aftur og aftur og aftur
Grímur (IP-tala skráð) 23.1.2014 kl. 17:21
Já þetta er sértrúarsöfnuður sem á ítök í þessum löndum því miður, þar kemst enginn skynsemi að, bara tilfinningar tengdar ákveðnum dýrahópum.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 23.1.2014 kl. 18:40
Er þetta ekki bara eins og að vera á móti hunda og kattakjöti? Hvalir eru gáfaðar skepnur, og mikilfenglegar, menn mega alveg eins vera á móti því að slátra þessum skepnum og öðrum út af tilfinningalegum ástæðum.
Joi (IP-tala skráð) 23.1.2014 kl. 21:11
Auðvitað geta menn verið á móti neyslu hvalakjöts af tilfinningalegum ástæðum, en þegar forsvarsmenn ríkja ákveða að þjóð þeirra megi ekki neyta kjötsins, þá þarf að minnsta kosti rökstuðning en ekki tilfinningalegheit.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 24.1.2014 kl. 19:55
Jói, það er rangt að hvalir séu gáfaðar skepnur. Þeir eru það ekki. Þeir eru nautheimskir. Margar skepnur sem manneskjan borðar með góðri lyst er með hlutfallslega stærri heila en hvalir.
Jens Guð, 27.1.2014 kl. 22:36
Einmitt tildæmis er sagt að kýr séu ágætlega gáfaðar, og það þykir ekkert tiltökumál að éta apaheila svo eitthvað sé nefnt.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 28.1.2014 kl. 10:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.