Jólalegar myndir úr kúlu.

Jólamyndir úr kúlu.

IMG_4128
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Bóndinn minn elskulegur er búin ađ setja upp jólaseríur í garđskálanum, mér til dýrđar <3
 
IMG_4129
 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

  

Og ţessi elska er ađ blómstra ţar, fegurri en dýrustu jólaljós.

IMG_4130

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Ţessi mynd var tekin í gćr, veđriđ er fallegt og hvítur snjór yfir öllu.

IMG_4131

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Og trén mín sveipuđ snjó, sem veitir ţeim hlýju.

IMG_4132

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Ég hef veriđ ađ skima eftir rjúpnaförum, en hef ekki séđ nein núna, ţćr láta oft sjá sig hér á ţessum tíma, vita sem er ađ hér fá ţćr ađ vera í friđi fyrir veiđiglöđum mönnum.

IMG_4133

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Já trén mín una sér vel í vetrarskrúđa, hér er risafura, sem ekki er hćgt ađ sjá vel vegna ţess ađ hún ber í stafafuru, en hún er raunverulega ekki fura, sjaldgćf hér á landi, ég fékk frć frá Canada, og hún hefur plumađ sig afskaplega vel og hefur ekkert kaliđ. Verđur gaman ađ sjá hvađ hún gerir ţegar hún stćkkar meira.

IMG_4134

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

En tré í vetrarham, eru svo sannarlega jólaleg.

IMG_4135

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Fyrir utan skjóliđ sem ţau gefa okkur.

IMG_4136

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 Hćnsnakofinn, ţćr hafa fengiđ smá jólamat, en ţađ ţarf samt ađ fara á morgun og gćta ađ vatninu ef ţađ hefur frosiđ. 

IMG_4137

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Skemmtilegur tími ţetta međ sinn hvíta hödd.

IMG_4138

 

 

 

 

 

 

 

 

Allt verđur eins og í ćvintýraveröld.  

IMG_4139

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

IMG_4140

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 En ţó ekki sjáist rjúpnaför, ţá má sjá för eftir litlar fćtur músanna, sem skjótast milli runna.

IMG_4141

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 Já sannkallađur vetrarheimur.

IMG_4142

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Og tréđ var skreytt í kvöld.

IMG_4143

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Ţađ átti auđvitađ ađ gleđja alla fjölskylduna, en Lotta taldi alveg víst ađ ţetta vćri eingöngu sett upp fyrir hana prívat og persónulega.

IMG_4144

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Svíniđ ađ tarna, og svo ţar á ofan var hún nýbúin ađ leika sér ađ mús um um allt gólf og át hana svo upp til agna, nema trýniđ og skottiđ.  

En svona eru jólin, ţau eru allra ekki satt?

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún Emilía Guđnadóttir

Flottar myndir og svona eru kisurnar okkar líka halda ađ tréđ sé algjörlega ţeirra
Gleđileg jól í Kúlu elskur

Guđrún Emilía Guđnadóttir, 23.12.2013 kl. 23:03

2 Smámynd: Margrét Birna Auđunsdóttir

Gleđileg jól :) Yndislegar myndir og einstaklega fallegur hćnsnakofi :)

Margrét Birna Auđunsdóttir, 23.12.2013 kl. 23:21

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Takk elskurnar En hér er rafmagniđ ađ koma og fara, en veđriđ er alveg ágćtt raunar og bara huggulegt ađ sitja međ kertaljós og halda í hendurnar á elskulegum eiginmanni.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 24.12.2013 kl. 01:12

4 identicon

Gleđileg jól til ykkar í Kúlu, elskuleg :)

Kveđja úr Trékyllisvíkinni.

Jóhanna Ósk Kristjánsdóttir (IP-tala skráđ) 24.12.2013 kl. 02:17

5 identicon

Fallegt og jólalegt,hátíđ ljóssins!

Gleđilega hátíđ til ykkar allra.

Hjartans kveđjur Erla SV.

Erla (IP-tala skráđ) 24.12.2013 kl. 09:07

6 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Gleđileg jól til ţín og ţinna Ásthildur. Ég öfunda ţig svolítiđ  ţegar ég sé ţessar myndir ţrátt fyrir draumastađinn sem viđ búum á viđ hjónakornin. En ég er alltaf ađ spá í ţessa "kúlu" sem ţú talar um. Er ţetta kúluhús?

Jósef Smári Ásmundsson, 24.12.2013 kl. 09:29

7 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Gleđileg jól til ţín líka Jóhanna mín, međ óskum um farsćlt komandi ár til ţín og ţinnar fjölskyldu og takk fyrir öll brosin og hlýju orđin ţín <3

Takk elsku Erla mín, gleđileg jól og farsćlt nýtt ár til ţín og ţinna, og takk fyrir mig.  <3

Jósef minn já ég bý í kúluhúsinu á Ísafirđi.  Gleđileg jól og farsćlt nýtt ár til ţín og ţinnar fjölskyldu.  <3 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 24.12.2013 kl. 10:52

8 Smámynd: Jóhann Elíasson

Alltaf fallegar og hlýjar myndirnar ţínar Ásthildur mín og gott ađ "kíkja" á bloggiđ ţitt, manni líđur alltaf betur á eftir.  Ég óska ţér og fjölskyldu ţinni gleđilegra jóla og bestu óskir um bjart og gott ár um leiđ sendi ég ţér bestu ţakkir fyrir góđ samskipti á árinu sem er ađ líđa.

Jóhann Elíasson, 24.12.2013 kl. 10:54

9 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Takk Jóhann minn sömuleiđir, ég óska ţér og ţinni fjölskyldu gleđilegra jóla og farsćls nýs árs og takk fyrir góđ samskipti á liđnu ári. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 24.12.2013 kl. 10:55

10 Smámynd: Jón Baldur Lorange

Hátíđ í bć. Fallegar jólamyndir. Gleđileg jól Ásthildur og ţakkir fyrir samfylgdina í blokkheimum á árinu sem er ađ líđa.

Jón Baldur Lorange, 24.12.2013 kl. 13:42

11 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Takk sömuleiđis Jón Baldur minn, óskir um gleđileg jól og farsćlt komandi ár til ţín og ţinna. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 24.12.2013 kl. 14:23

12 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Jólalegar og fallegar myndir  :)  Gleđileg jól!

Kolbrún Hilmars, 24.12.2013 kl. 15:10

13 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Gleđileg jól Kolbrún mín og gleđileg jól til ţín og ţinnar fjölskyldu. <3

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 24.12.2013 kl. 15:25

14 identicon

Kćra Ásthildur. Óskum ţér og ţínum gleđilegra jóla og vonum ađ nýja áriđ fćri ykkur farsćld og hamingju, inni og utan Kúlu. Ég verđ ađ segja eins og Jóhann ađ ţađ er svo gefandi ađ lesa pistlana ţína. Ég passa mig á ađ missa ekki af neinu. Svo eru ţessar dásamlegu myndir af ţví sem ţú ert ađ upplifa ! Svolítiđ eins og mađur sé líka međ ! Kćrar ţakkir .

:) Bestu kveđjur

Margrét Guđmundsdóttir

Margrét Guđmundsdóttir (IP-tala skráđ) 25.12.2013 kl. 13:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband