19.12.2013 | 13:27
Og hvað svo Unnur Brá?
Mér fannst Unni vefjast tunga um tönn við að reyna að útskýra hvers vegna var gert upp á milli flóttafólksins, sem allt kom hingað á saman tíma og var boðið af íslensku ríkisstjórninn hingað. Fyrir leikmanninum mér er þetta óskiljanlegt. Ég veit að þetta hefur verið mikið áfall fyrir þá sem var hafnað, og þau hljóta að vera í sjokki yfir málsmeðferðinni. Og hvað svo Unnur? ætlið þið að senda þetta fólk til baka í flóttamannabúðirnar?
Það þýðir ekkert að reyna að segja okkur að hér sé bara hver og einn tekinn sér og skoðaður. Annað hvort tökum við á móti þessu fólki alla leið, eða ekki.
Ég verð bara svo reið þegar ég sé svona mismunun á fólki. Þið eruð þarna nokkur innan ríkisstjórnarinnar sem ég held að hafi ekkert hjarta. Það er allavega mín meining. Ég vona að samviska ykkar vakni yfir jólin og nagi ykkur vel að innan. Og skammist ykkar svo.
Fær ríkisborgararétt í fyrsta sinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ættu ekki svona ákvarðanir að vera rökstuddar, eða er þetta bara eitthvað lotterí?
Jón Ragnarsson, 19.12.2013 kl. 13:51
Hún segir skýrt og greinilega að unnið hafi verið eftir vinnureglum, þeir sem ekki fengu samþykki hafa væntanlega ekki staðist eitthvað af þeim viðmiðum. Opinberir starfsmenn mega nánast aldrei tjá sig um einstaka mál - nokkuð líklegt að það væri brot á persónuverndarlögum ef hún færi að segja nokkuð um af hverju vissir einstaklingar fengu ekki samþykki.
Gulli (IP-tala skráð) 19.12.2013 kl. 14:44
Mér finnst einhvernvegin ekki gilda sömu reglur um flóttafólk sem ríkið hefur tekið að sér að leyfa að setjast hér að. En hvað veit ég svo sem. Það verður sorg á sumum heimilum yfir jólin svo mikið er víst.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 19.12.2013 kl. 16:03
Eitthvað virðist vera farið að athuga málið og vonandi fylgja allir með, ekki bara sumir, það skiptir nefnilega miklu máli að vera ekki skilin útundan, sér ílagi þegar allt hefur verið í hassi með lífið.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 19.12.2013 kl. 19:25
Þegar í ljós kom að almenningi var gróflega misboðið vegna þessarar mismununar innan hópsins, þá brá svo við að skyndilega fundust "ný gögn" sem hleyptu fimm til viðbótar undir náð nefndarinnar!
Hvaða aðferð er notuð til að velja nýja ríkisborgara, er það "Ugla sat á kvisti.......og það varst ekki þú!"
Axel Jóhann Hallgrímsson, 20.12.2013 kl. 11:21
Já Axel var einmitt að hugsa um þetta "ný gögn", Lekar hér og þar og bara allskonar, þetta fer að líkjast skrípaleik.
En ég vona bara innilega að þetta fólk fái allt að fylgjast að inn í ríkisborgararéttinn, nóg er nú samt búið að sundra því út og suður, áður en þau komu hingað.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 20.12.2013 kl. 16:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.