Karlakórinn Ernir á faraldsfæti.

Fór á skemmtilega tónleika hjá Karlakórnum Erni í gærkvöldi.  En þeir eru að leggja land undir fót, og ætla að syngja fyrir sunnan á næstunni.  http://www.ernir.it.is/

 

Tónleikar Ernis í Reykjavík og Hafnarfirði 9. og 10. nóvember


 Ernir heldur tvenna tónleika í

Guðríðarkirkju í Grafarholti laugardaginn 9. nóvember, kl. 17 og í

Víðistaðakirkju í Hafnarfirði sunnudaginn 10. nóvember, kl. 15.

 

Efnisskráin að þessu sinni er alfarið eftir vestfirsk tónskáld og tónskáld sem bjuggu á Vestfjörðum og sömdu verk sín þar.

Aðgangseyrir er kr. 2500.-
 
Ég vil hvetja alla velunnara kórsins og brottflutta Ísfirðinga að nýta sér þennan einstaka atburð og þið verðið ekki fyrir vonbrigðum, því dagskráin er afar skemmtileg.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Sept. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.9.): 4
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 47
  • Frá upphafi: 2021768

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband