Ævintýri í ökuferð um Ísafjarðardjúp.

Ég skrapp suður í gær og kom heim í dag.  Það var yndisleg upplifun að aka Djúpið, þvílík náttúrufegurð, það var yndislegt veður í gær, sól og logn, en í dag var rigning á leiðinni, en annars besta veður, oglitirnir ólýsanlega fagrir.  Þegar nær kom Ísafirði var hætt að rigna, en ég naut ferðarinnar í botn.

IMG_3812

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Fyrsta frostnóttinn var í fyrradag. En dagurinn í gær var samt fallegur.

IMG_3813

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Algjört logn en sólin er lágt á lofti á þessum tíma.

IMG_3817

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

En litirnir í djúpinu voru ólýsanlega fallegir bæði í gær og í dag.

IMG_3818

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 Við eigum svo fallegt land.

IMG_3821

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hvalskurðaráin á fullu.

IMG_3825

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Litli bær, hér getur maður fengið sé kaffi og vöfflur, það var allavega í sumar.  Hér bjuggu að minnsta kost tvær fjölskyldur í þessu litla húsi, menn bjuggu þröng hér í gamla daga.

IMG_3827

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Þessi gamla hlaðna "kví" stendur enn er mörg hundruð ára gömul, finnst líklegast að hér hafi ærnar verið mjólkaðar. 

IMG_3830

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Það er greinilegt að álftin er farin að undirbúa sig undir langferð.

IMG_3839

 

 

 

 

 

 

 

Þó eru sumar þeirra pollrólegar, ég sá fjölskyldu upp á lágheiði, hjón með fjóra unga, ungarnir voru sennilega ekki ferðafærir, svo mamma og pabbi bíða róleg, eða hafa jafnvel vetursetur ef ekki vill betur til.

IMG_3843

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 Grjót og gróður heillar mig alltaf jafn mikið.

IMG_3844

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Já ég er að njóta mín.

IMG_3851

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Vestfirsku fjöllinn hulin skýjahjúpi, þessi var tekinn í dag á leiðinni heim.

IMG_3855

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hvalskurðaráinn aftur.  Dásamlegt vatnsfall.

IMG_3856

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Selirnir voru sestir upp við Hvítanes.  Þeir voru örugglega saddir og sælir og lágu makindalega á steinum og létu líða úr sér.

IMG_3862

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hér er ró og hér er friður.

IMG_3864

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Yndislegir litir.

IMG_3866

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Af öllum fjörðum hér er Hestfjörðurinn sá fegursti, hér má sjá hestinn í allri sinni fegurð.

IMG_3867

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Vegurinn er eins og mjótt strik mitt í ævintýrinu.

IMG_3868

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hann er reyndar það eins sem sker myndina, fjall frá spegilmynd.

IMG_3870

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Stundum er maður eins og staddur í ævintýraveröld.

IMG_3874

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Einungis fuglarnir rufu tærleika sjávarins.

IMG_3876

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Stundum vantar orð.

IMG_3878

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Rjúkandi í Hestfirði.

IMG_3881

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heart

IMG_3884

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Alla þessa fegurð eigum við sameiginlega, þangað til misvitrum mönnum dettur í hug að eyðileggja þetta allt, með gröfum og stórvirkum vinnutækjum.

IMG_3888

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Þið haldið að það geti ekki gerst?

IMG_3890

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Það er nú málið.  Meðan peningahyggja er sett ofar náttúru og manngildi, þá er allt undir.

IMG_3894

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Það er nú það sem er málið. 

IMG_3894-1

 

 

 

 

 

 

 

 Það er von að fólki sárni.

  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Að mínu mati er um þessar mundir fallegasti tími ársins og þér tekst alveg stórkostlega upp í að skila þessari stemmingu til okkar hinna.  Takk fyrir kærlega......

Jóhann Elíasson, 26.9.2013 kl. 09:31

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Takk Fyrir Jóhann minn, mín er ánægjan. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 26.9.2013 kl. 10:06

3 Smámynd: Eyjólfur G Svavarsson

Ég er sammála Jóhanni. Ég þakka þér fyrir að miðla þessu til okkar. kv.

Eyjólfur G Svavarsson, 26.9.2013 kl. 10:32

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Takk Eyjólfur, þetta er þvílík fegurð að henni þarf að miðla, svo fleiri geti glaðst yfir henni.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 26.9.2013 kl. 10:39

5 identicon

Yndislegar myndirnar þínar kæra Ásthildur Cecil !  Takk fyrir !

Kær kveðja

Auður Matthíasdóttir (IP-tala skráð) 26.9.2013 kl. 17:37

6 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Kveðja til þín sömuleiðis Auður mín

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 27.9.2013 kl. 12:35

7 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Yndislegir þessir haustlitir ♥

Hrönn Sigurðardóttir, 27.9.2013 kl. 19:33

8 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Já einmitt Hrönn mín.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 27.9.2013 kl. 23:37

9 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Fallegar myndir Cesil.

kv.Guðrún María.

Guðrún María Óskarsdóttir., 29.9.2013 kl. 23:33

10 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Long time no see mín kæra.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 29.9.2013 kl. 23:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 2022144

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband