25.9.2013 | 19:05
Dúsur?
Ég sé þetta svona:
Stjórn og ráðamenn flokksins kallaðir til skrafs og ráðagerða.
Hvað eigum við að gera við Gísla Marteinn, segir einn þeirra áhyggjufullur.
Nú hvað?
Jú ég meina hann hefur aldeilis klúðrað sínum málum í flugvallarmálinu, sem meirihluti bæði landsmanna og Reykvíkina eru á öndverðum meiði við hann.
Ó já þú meinar.
Já svo er hann líka tæpur í skipulagsmálunum, vill bara reiðhjólastíga og slíkt, sem ekki fellur beint í kramið.
Já og það eru kosningar í vor og við getum ekki látið menn með slíkar áherslur vera oddviti okkar í þeim kosningum.
Nei auðvitað ekki, en hvað er til ráða?
Ég er með tromp upp í erminni.
Já þú ert nú alltaf svo sniðugur.
En hvað ertu með í huga.
Sko ég hef hugsað málin, og nú hef ég boðað Gísla á okkar fund.
Það er bankað á dyrnar.
Þetta mun vera Gísli, hleypið honum inn.
Gísli kemur inn, og er á báðum áttum.
Heyrðu Gísli minn, hvernig lýst þér á að draga þig í hlé í kosningunum í vor.
Af hverju, spyr hann undrandi. Ég á ekki gott með það, því ég var sá fyrsti sem tilkynnti baráttu mína um leiðtogasætið.
Já ég veit, en það gæti ef til vill hjálpað þér að taka ákvörðun ef þér byðist annað og meira spennandi starf.
Hvað áttu við?
Jú ég hef verið að ræða við Pál Magnússon, við ræddum um að þú fengið að hafa nýjan þátt í sjónvarpinu í vetur.
Ha!
Já, þú ert afar frambærilegur sjónvarpsmaður, og þessi þáttur mun taka á öllum þjóðlífsmálum, pólitík, dægurmál og slíkt. Þú varst nú afar vinsæll þegar þú varst með þættina þína.
Já, já ég skal hugsa þetta mál, svaraði Gísli.
Gott, láttu mig vita sem fyrst.
Þetta er nú bara samtal sem varð til inn í hausnum á mér, akandi heim frá Reykjavík í dag, hlustandi á útvarpið.
En útkoman er sú sama, og nú fær almenningur að njóta Gísla Marteins enn á ný á skjánum, og þar með verður hann ekki með í hlaupinu um oddamann sjálfstæðísmanna í næstu kosningum.
Gísli Marteinn hættir í borgarstjórn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 2022143
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 27
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.