3.7.2013 | 12:43
Áskorun Ástþórs, skrifið undir.
Ég vil skora á fólk að styðja Snowden og skrifa undir þessa áskorun. Það er óbærilegt að vita til þess að maður með samvisku skuli þurfa að fara huldu höfði og eiga hvergi höfði að halla.
Ástþór vill Snowden til Íslands | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 5
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 2022149
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú gerir þér grein fyrir því að þessi maður er njósnari og föðurlandssvikari?
Sveinn Dagur Rafnsson (IP-tala skráð) 3.7.2013 kl. 20:44
Nei ég geri mér grein fyrir því að honum ofbauð njósnasaga Bandaríkjanna, og tók ákvörðun um að ljóstra upp um þau. Hann var því að opna á umræður um spillingu og óþverrahátt, njósnir um samherja og þjónkun BNA við heimsyfirráð eða dauða.
Þess vegna vilja þeir drepa hann. Þannig er það bara.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 3.7.2013 kl. 21:07
Við erum bullandi heitar Ásthildur mín í öllu sem við styðjum eða styðjum ekki. Ég styð það ekki,en um leið er mér í fersku minni hatrið sem ,,Friðurinn 2000,, virtist bera til BNA. Þótt viti að honum var ekki alvara,er hann sagði að næst skyldum við fljúga og dúndra sprengju á Norðurpólinn,svo að flæddi yfir öll Bandaríkin,var auðsætt hvaða hug hann bar til þeirra. Ég hrökk því ekki við er hann dúkkaði upp núna með friðarátak sitt.
Helga Kristjánsdóttir, 4.7.2013 kl. 10:38
Einmitt Helga mín, það er alveg rétt. En við megum ekki skjóta sendiboðan, mér er alveg sama hvaðan gott kemur, og ef það koma fleiri undirskriftarlistar skrifa ég bara undir þá alla.
Ég dauðvorkenni manninum að vera hundeltur af einu öflugasta ríki heims, sem hefur sýnt að er ekkert skárra en svörtustu einveldisríki, þó þeir skreyti sig með frelsishugtaki og jöfnuði. Það er afar hjáróma þegar litið er til aðgerða þeirra gagnvart fleira fólki, Assain og Manning til dæmis. Þeim væri nær að haga sér eins og siðað fólk, svo gjörðir þeirra þyldu dagsljósið.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 4.7.2013 kl. 12:19
Hvar kemur fram að Bandaríkjamenn vilji drepa manninn? Hvar kemur fram hvað vakti fyrir honum?
Elle_, 4.7.2013 kl. 15:02
Elle mín, Birgitta Jónsdóttir sagði það í fjölmiðlum að það væri hætta á því að hann væri dæmdur til dauða, því það ríki BNA sem fer fram á framsal hefur dauðarefsingar í lögum. Hann segir sjálfur að hann hafi ekki getað samvisku sinnar vegna þagað yfir þessum njósnum sem ganga langt fram úr öllu velsæmi.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 4.7.2013 kl. 18:10
Hætta á er ekki sama og vilji drepa hann. Fullyrðingarnar ganga of langt um hvað Bandríkin séu hryllileg og hvað þau ætli að gera við manninn.
Elle_, 4.7.2013 kl. 19:22
Ætla að bæta við að það eru dómstólar sem munu dæma manninn, samkvæmt lögum, líklega um föðurlandssvik. Það kemur enginn úr Bandaríkjastjórn eins og villimaður með þá fyrirætlun að drepa hann.
Elle_, 5.7.2013 kl. 00:52
Þeir hafa nú sýnt annað Elle mín. Samanber hvernig þeir hafa pyntað og farið illa með Manning. Og það fara nú tvennar sögur af réttarfari í BNA, þeir geta sett allt niður í 10 ára börn í fangelsi árum saman. Nei Elle mín þeir eru villimenn klæddir í sauðagæru óttans og græðginnar og hafa sýnt heiminum undanfarið að þeir eru á sama level og Kína, norður Kórea og Pútin. Þannig er það bara. Þetta er fólk sem handtekur manneskjur fyrir a hafa dvalið nokkra daga of lengi í landinu, sem gerðist með Íslensk hjón hér um árið.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 5.7.2013 kl. 10:32
Eg veit alveg um galla í bandarísku dóm-lagakerfi og stjórnarfari. En hatur þitt á Bandaríkjunum og Bandaríkjamönnum er mikið og málflutningurinn stórýktur. Og sumt fólk, fylgjendur ómannúðlegustu stjórnar Íslands, ICESAVE-stjórnar Jóhönnu og Steingríms, jánkar öllu sem þú segir um Bandaríkin.
Elle_, 5.7.2013 kl. 11:04
Í Bandaríkjunum eru oft alltof harðir og langir dómar. En Bandaríkjamenn í heild eru ekki villimennirnir sem oft er lýst á Íslandi, oftast af svokölluðum vinstrimönnum. Fréttaflutningur þar er opinn, miklu, miklu opnari en víðast hvar í heiminum. Og líka á máli sem er yfirleitt skilið, frekar en allt það vonda sem gerist í ýmsum öðrum og lokaðri löndum. Íslenskir fréttamiðlar skrifa mest og oftast um vondu fréttirnar frá Bandaríkjunum, lítið um mannúð þar sem er þó gríðarlega mikil.
Elle_, 5.7.2013 kl. 11:57
Ég hata ekki almenning í Bandaríkjunum. En ég fyrirlít aðgerðir stjórnvalda í mörgum málum, m.a. þessar aðgerðir gagnvart Snowden, Manning og Assange.
Ég þekki ágætlega til í USA þar sem ég á skyldfólk sem ég hef haldið rækt við, og á vinkonu sem bjó um árabil í Atlanta, fór með systur minni þegar hún fór út í skóla, og heimsótti hana þar líka, og var við útskriftina.
Ég hef líka þvælst um Bandaríkinn í Grey Hound frá landamærum Mexico, til New York og farið lengra upp í landið. Fólkið er gott, en stjórnunin einkennist af paranoju, valdagræðgi og skelfilegum ótta.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 5.7.2013 kl. 13:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.