Elsku Hagbarður minn, börn og fjölskylda.

Sorgin er stór, lífið er óvænt og getur verið okkur kjaftshögg þegar minnst varir.

Ég er með hjartað barmafullt af kærleik til þín og þinna á þessum erfiðu tímamótum.  Ég þekki sorgina, og veit hve hún er erfiður félagi. 

Ég vil senda þér og þínum mínar allra bestu kærleikskveðjur og samúðarhugsanir á þessum erfiðu tímum.  Guðrún Sigurðardóttir konan þín var yndislega manneskja, jákvæð og brosandi alltaf tilbúin til að gera það sem gera þurfti.  Hún var þinn ævifélagi og barnsmóðir.  Elsku Rakel María stóra stelpa, Róbert, Regína Rós og litla barn Rósa Jóna megi algóður Guð og allir góðir vættir vaka með ykkur öllum og vernda.  Elsku Úlla mín og Hjörleifur og þið öll sem standið hér í sorginni, ég vil senda ykkur allar mínar bestu hugsanir og kærleika. Sumt er bara svo sárt að það er eiginlega ekki hægt að segja neitt meira en, megi allur kærleikur vaka með ykkur og ljósið bjarta vernda ykkur á allann hátt.

Elsku litla barn Jóna Rósa,  sem aldrei fær að hitta móður sína, megi allar góðar vættir vaka með þér og vernda, svo og með fjölskyldunni.  Sendi ykkur öllum mínar dýpstu samúðarkveðjur og allt sem ég get til að styrkja ykkur.  Heart 

 

1011815_10151411447711536_992889688_n

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 Litla Jóna Rósa.

994790_10151412575766536_180655855_n

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 Föðurást heitir þessi mynd Heart

 

 

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Hef ekkert verið á blogginu, en vildi bara líta inn því ég vissi að þú mundir skrifa eitthvað fallegt, þetta er svo óumræðanlega sorglegt allt samana að ég bara skil þetta ekki, sendi þér kærleik og öllum vinum mínum, fólki Guðrúnar heitinnar, þau eru sterk og standa saman, en svona nokkuð er varla hægt að sætta sig við.

Ásdís Sigurðardóttir, 16.6.2013 kl. 12:01

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

mikið rétt Ásdís mín, þetta er bara óskaplega sorglegt fyrir alla sem að Guðrúnu standa, hún var einstök stúlka alltaf ljúf og góð. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 16.6.2013 kl. 16:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband