5.6.2013 | 23:41
Vinir og viðskiptavinir.
Ég hef verið upptekin við að vinna að opnum garðplöntustöðvarinnar minnar. Ég ætla að opna söluna á morgun fimmtudag kl. tvö.
Ég hef minnkað mikið við mig, og hef ákveðið að hafa þetta allt á góðu nótunum, njóta þess að vera þarna fyrir ykkur og gefa góð ráð og spjalla, og ekki sakar ef þið finnið eitthvað við ykkar hæfi hjá mér.
En svona er lífið, ég á í vök að verjast með umhverfið mitt og þar gengur á ýmsu. En það er allt til að spjalla um.
Vonandi sé ég sem flest ykkar mínir föstu kúnnar á morgun. Love je.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingju með opnunina Ásthildur mín og ég efast ekki um að það verði mikil "traffík" hjá þér. Vestfirðingar eru þekktir fyrir að vera með fallega garða og ráðin frá þér eru mjög góð og hef ég meira að segja heyrt talað um þig og ráðleggingarnar þínar hér suður frá. Bestu kveðjur til þín og þinna og vonandi verður sumarið öllum gott...............
Jóhann Elíasson, 6.6.2013 kl. 07:37
Takk kærlega Jóhann minn.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 6.6.2013 kl. 08:06
Glæsilegt hjá þér. Ég óska þér til hamingju með þetta og gangi þér vel.
Guðni Karl Harðarson, 6.6.2013 kl. 21:28
Takk Guðni minn.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 7.6.2013 kl. 08:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.