5.5.2013 | 19:32
Ævintýri á ferðalagi með Karlakórnum Erni.
Já ég sit hér í góðu yfirlæti á Staðarflöt, gistiheimili í Hrútafirði, var að koma úr skemmtilegri ferð karlakórsins Ernis, við erum búin að vera að þvælast um norðurlandið, segi ykkur allt um það síðar, með myndum og alles. En nú sitjum við hér allur karlakórinn og makar því það er allt ófært á Steingrímsfjarðarheiði og Þröskuldum.
Við ætlum samt að gera gott úr öllu saman, nú erum við að fara niður í Staðarskála til að fá okkur að borða og svona. En þetta og meira þegar ég kemst heim og í ró.
Stórhríð og ófærð á Vestfjörðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 5
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 2022157
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já það var svo farið í Staðarskála að borða, þar varð reyndar fagnaðarfundur þegar þangað kom rúta að vestan, með rótarikonur að sunnan, minnir mig, höfðu verið í heimsókn á Ísafirði, þær voru að koma yfir Steingrímsfjarðarheiði, og höfðu brotist þar í gegn rétt áður en lokaðist vegurinn, þær lentu reyndar í hrakningum, því annað afturhjól bílsins rann út af og þær þurftu að bíða eftir aðstoð. En kátar voru þær. Margar þeirra voru frá Ísafirði og nágrenni, en aðra höfðu aldrei komið vestur, þær voru líka á öllum aldri, alveg upp í áttrætt, var mér sagt. En þarna hitum við m.a. Stellu Ingvars, Birnu Valdimars, Önnu Láru Gústafs, Grétu Jóns(Péturs Bjarna), Sigríði Jósefsdóttur og fleiri hressar konur.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 6.5.2013 kl. 08:45
Já sælL,Ásthildur.Þú ert bara kominN í karlakór.Syngur þú kannski Mezzosopran eins og ég gerði þegar ég var í kórnum á íslandi?
Jósef Smári Ásmundsson, 6.5.2013 kl. 10:21
Nei Jósef minn, ég er maki, við fengum að fara með kerlurnar, enda geta þessar elskur ekki án okkar verið.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 6.5.2013 kl. 15:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.