27.4.2013 | 11:01
Símon Dagur á afmæli.
Litli stubburinn minn í Noregi átti afmæli í gær. Hann er algjör töffari þessi drengur.
Algjört krútt, og alltof langt í burtu frá ömmu sín
Hér kemur mamma með tertuna. Ekkert smá flott.
Þau fæðast, og stækka og vaxa frá manni áður en maður getur áttað sig á þessu öllu.
Og svo verða þau allt í einu fullorðin og vaxa manni yfir höfuð.
Til hamingju elsku stubburinn minn.
Knús á ykkur öll þarna norðurfrá.
Ég var búin að lofa að vera ekki með áróður í dag. En ég ætla að brjóta það hér með af því að það er mér svo mikils virði.
Dögun er með vel breyttar áherslur á málefni í vímuefnum: http://xdogun.is/stefnan/stefna-dogunar-um-breytta-nalgun-i-vimuefnamalum/
Og svo ályktanir sem samþykktar voru á landsfundi. http://xdogun.is/stefnan/alyktanir-um-vimuefnamal-2013/
Eins og ég sagði eru þessi mál mér mikilvæg, og ég sé þarna tækifæri til að koma á framfæri því órétti sem þessi þjóðfélagshópur er beittur. Þið sem eigið börn og ættingja í vandræðum, gefið mér og Dögun tækifæri til að verða rödd á alþingi sem tekur á þessum málum. Það er löngu komin tími til að taka af festu á ábyrgð á þessum málaflokki. En hann vill alltaf gleymast.
Eigið svo góðan dag mín kæru og munið að kjósa með hjartanu. Saman getum við svo margt.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 7
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 2022159
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Myndarstrákur, til hamingju.
Jóhann Elíasson, 27.4.2013 kl. 13:38
Til hamingju með drenginn, smáfólkið er orðið fullorðið áður en maður lítur við . Það er bara á kjörstað sem áróður er bannaður í dag .
Dísa (IP-tala skráð) 27.4.2013 kl. 16:26
Takk bæði tvö, Jóhann Símon Dagur er frábær lítil manneskja og rosa töffari.
Já Dísa mín, þau svo sannarlega stækka upp frá manni fyrr en varir.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 27.4.2013 kl. 18:57
Yndislegur snúður <3
Ragnheiður , 28.4.2013 kl. 12:59
Hann er yndislegur þessi kútur þinn Ásthildur mín
Knús í Kúlu
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 28.4.2013 kl. 15:45
Takk Ragnheiður mín, já hann er líka svo blíður og umhyggjusamur
Takk Milla mín, já svo sannarlega
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 29.4.2013 kl. 09:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.