Þetta er afar gott mál.

Mér finnset þetta afar gott mál og vona að Jóhanna og eiginkonan heimsæki þessa foreldra.  það er ekkert smámál að fólk sjái að samkynhneigt fólk geti orðið forystumenn í öðrum löndum.  Það hlýtur að lifta málinu á hærra plan.  Ef þetta eina mál verður til hugarfarsbreytinga þá er ferðin svo sannarlega borguð. 
mbl.is Foreldrar samkynhneigðra vilja hitta Jóhönnu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Sammála þarna.Og vonandi að þessi vitleysislega afstaða margra þjóðlanda t.d.sem hafa kaþólsku eða múhameðstrú til samkynhneigðra og kvenna sé á undanhaldi.Það er fyrsta konan að fá málflutningsréttindi í Soudi Arabíu og það er líka hreyfing í rétta átt.

Jósef Smári Ásmundsson, 10.4.2013 kl. 20:46

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Já dropinn holar steininn, og þessi litlu skref eru þess vegna svo stórkostleg. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 10.4.2013 kl. 22:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 5
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 2022157

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband