18.3.2013 | 10:51
Drengur fæddur í fjölskyldunni.
Ég er svo rík, í gær fæddist lítill drengur í Noregi, hann hefur fengið nafnið Elías Skaftason, og er sonur Skafta míns og Tinnu, innilega til hamingju öll með hann, Júlíana, Daníel, Óðinn og Sólveig. Og hann er svo fallegur.
Hér er pilturinn. Myndirnar fyrir neðan eru af Sólveigu Huldu.
Ný mynd af þeim systkinum.
Þetta er Sólveig Hulda nýfædd.
Fallegu börnin mín
Mikið held ég að þér sé létt elsku stelpan mín. Þvílík sæla. <3
En ég fékk líka aðra ömmustelpu um daginn. Hún kom í heimsókn fyrir nokkru með mömmu sinni og svo hringdi hún í mig og spurði mig hvort ég vildi vera amma sín og hvort afi vildi vera afi sinn, og við sögðum auðvitað já
Lilja mín þú ert líka velkomin í hópinn minn Flotta stelpa.
Var á landsfundi hjá Dögun, og ætla mér að segja meira frá honum síðar.
Glæsilegir frambjóðendur okkar í Dögun úr öllum kjördæmum, eins og sést eru konurnar fjórar og tveir karlar. Svo hér má segja að við séum vel stödd gagnvart kynjakvóta, þó það skipti ekki máli, heldur að allt þetta fólk er svo frambærilegt og flott.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til Hamíngur Ásthildur. Flott barn.
Valdimar Samúelsson, 18.3.2013 kl. 10:59
Þvílík fegurð :) Mamma er stórkostleg, glóir alveg :)
Til hamingju með litla gaurinn. Hvað meina þeir með að setja bleikt spjald hjá manni í vögguna þegar maður er herramaður ?
Ragnheiður , 18.3.2013 kl. 11:30
Það er af því að ég setti vitlausar myndir inn Ragnheiður mín, þetta er Sólveig Hulda stóra systir Hann er nú komin hér efstur á blað.
Takk Valdimar minn, þau eru öll svona flott barnabörnin mín
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 18.3.2013 kl. 11:33
Hahaha það hlaut að vera eitthvað :) Sætur snúður :)
Ragnheiður , 18.3.2013 kl. 11:38
Já hehehe, svona er að eiga svona mörg. En ég elska þau samt rosalega mikið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 18.3.2013 kl. 11:55
Flottur drengur, til hamingju . Og líka til hamingju með þá sem ættleiddi þig.
Dísa (IP-tala skráð) 18.3.2013 kl. 21:27
Takk Dísa mín, ójá sú stutta veit greinilega hvað hún vill.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 18.3.2013 kl. 22:31
Til hamingju, alltaf svo dásamlegt fyrir þá sem að koma.
Hulda Þórey Garðarsdóttir, 19.3.2013 kl. 09:51
Takk Hulda mín já börnin eru blessun.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 19.3.2013 kl. 09:58
Til hamingju ♥
Hrönn Sigurðardóttir, 19.3.2013 kl. 18:31
Takk Hrönn mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 19.3.2013 kl. 18:56
Til hamingju með nýja guttann!
Jens Guð, 21.3.2013 kl. 01:54
Takk Jens minn.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 21.3.2013 kl. 09:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.