12.3.2013 | 15:19
Breytt hugsun í fíkniefnabaráttunni.
Loksins er eitthvað jákvætt að gerast í málefnum fíkla. Loksins er farið að rumska með að þau eru fólk en ekki dýr, og að fíknin er sjúkdómur en ekki glæpaeðli.
Nokkrir þingmenn Hreyfingarinnar og stjórnarflokkanna vilja nýja stefnu í fíkniefnamálum þar sem horfið verði frá glæpavæðingu og unnið gegn fíkniefnaneyslu á forsendum heilbrigðis- og félagslega kerfisins. Þingmennirnir hafa lagt fram tillögu á Alþingi þessa efnis, en Birgitta Jónsdóttir er fyrsti flutningsmaður hennar.
http://www.visir.is/apps/pbcs.dll/article?AID=2013130319851
http://www.visir.is/apps/pbcs.dll/article?AID=2013130319851
Að vísu er þetta aðeins eitt skref, en skref í rétta átt. Vonandi heldur þessi umræða áfram, og fólk fari að hugsa þessi mál upp á nýtt.
Málið er nefnilega þó svo sumir eigi erfitt með að jánka því, að sú stefna sem verið hefur frá upphafi, hefur ekki skilað neinum árangri heldur þvert á móti glæpavætt ungt fólk og svipt það réttinum til að vera í samfélaginu.
Hræðsluáróður þeirra sem vilja helst engu breyta í þessum málum minnir mig óneitanlega á þann hræðsluáróður siðapostula um að ef bjór yrði leyfður á Íslandi myndu landsmenn allir velta um á bjórfylleríi. Raunin varð önnur, og með bjórnum var upphafið að öðruvísi drykkjusiðum íslendinga, meira siðmenntað og meiri léttvínsdrykkja, en brennivínið varð ekki lengur "IT"
Það er bara ekki hægt lengur að horfa fram hjá þeirri sóun á ungu fólki sem sífellt yngra leiðist út í allskonar neyslu og það eru afskaplega fá ráð til staðar. Foreldrar standa anspænis vandamálinu og vita ekkert hvernig þeir eiga að snúa sér í málinu.
Það er ekki hægt að leita til lögreglu fyrr en allt er komið í hönk, því foreldrar vilja ekki glæpavæða barnið sitt fyrr en í lengsu lög.
Þetta er bara kolröng aðferð, og alveg tími komin til að hugsa þessi mál upp á nýtt.
Hér þarf lokaða meðferðarstofnun, þar sem þau eru dæmd í ef þau brjóta af sér, ekkert slíkt ungmenni á heima í fangelsi, og það dugar ekki að þau fari í opna meðferð.
Ég er því afar glöð með hvað eina sem rúllar þessu máli áfram til betri tilhögunar.
Þetta fólk á heiður skilinn; Meðflutningsmenn Birgittu að tillögunni eru Margrét Tryggvadóttir, Álfheiður Ingadóttir, Ólína Þorvarðardóttir, Jónína Rós Guðmundsdóttir, Skúli Helgason, Sigmundur Ernir Rúnarsson, Magnús Orri Schram og Þór Saari.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 5
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 2022149
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.