Eitt af kosningaloforðum Samfylkingar og Vinstri grænna var að leiðrétta kvótakerfið. Koma til móts við óskir þjóðarinnar að breyta þessu kerfi til hagsbóta fyrir landið allt.
Þetta loforð er eitt af þeim sem hafa verið svikinn. Það frumvarp sem nú liggur fyrir virðist ekki vera það sem lagt var upp með, enda var sennilega enginn vilji til þess, mér hefur verið sagt af mörgum að Steingrímur Jóhann sé fastur ofan í vasa L.Í.Ú. Og muni aldrei gera neitt til að ganga á móti þeirra vilja. Mér sýnist að það hafi sannast í þessu svokölluðu "sáttafrumvarpi " hans.
Ég hef að vísu ekki lesið frumvarpið í heild sinni, en tveir menn sem ég treysti vel hafa rætt það opinberlega og ég hef líka rætt við fleiri sem vit hafa á eins og Guðjón Arnar Kristjánsson, sem er sennilega sá maður sem allra mest þekkir til þessa kerfis og afleiðingar þess.
Sá sem ég tala um hér er fyrst og fremst Þór Saari, sem rætti þetta tæpitungulaust á alþingi:http://blog.pressan.is/thorsaari/2013/02/28/ad-raena-audlind/
Síðan Sigurjón Þórðarson, einn nánasti samstarfsmaður Guðjóns í Frálslyndaflokknum, en hann skrifar svo:
http://blog.pressan.is/sigurjonth/
Það á sem sagt að festa þetta kerfi í næstu 20 ár eða svo. Eða nægilegan tíma fyrir sjávarbyggðirnar til að blæða endalega út. Og þetta skrifa Ólína Þorvarðar og Lilja Rafney upp á. Það er ótrúlegt að þær hafi ekki betri yfir sýn yfir málin, þar sem þær tóku jú að sér að setjast niður og vinna nýtt frumvarp eftir að Jóni var sparkað út. Þá hefði maður ætlað að þær myndu hafa kynnt sér málin þar sem þær einmitt uppaldar á Suðureyri og á Ísafirði.
Það eru því vonbrigði að þessar tvær ágætu konur sjái ekkert athugavert við þetta frumvarp. Hef reyndar heyrt á Ólínu að þetta sé betra en ekkert. Þar er ég algjörlega ósammála henni, þetta er vitlausara en að gera ekki neitt og láta næstu ríkisstjórn koma með frumvarp.
Sennilega telja þær víst að Sjálfstæðisflokkurinn og Framsókn muni sitja næstu ríkisstjórn, það getur svo sem vel verið, þó það sé engan veginn víst. Þá situr samt sem áður eftir að þeir geta ekki gert þetta verra en það er.
Þeim datt ekki einu sinni í hug þetta snjallræði að hafa úthlutunina 20 ár, þó núverandi ríkisstjórn sé búin að kenna þeim að þeir geta gengið endalaust langt bara með því að setja hausinn undir sig. Og ég er næstum viss um að þeir eiga eftir að nota Jóhönnu aðferðina ef þeir ná meirihluta.
En ég er ennþá að vona að nýju framboðin fái hljómgrunn, þegar þau verða sýnilegri, halda sína landsfundi og kynna sín stefnumál.
Meira að segja Jónas mælir vel þegar hann segir:
Kjósendur hugsa ekki út fyrir ramma fjórflokksins. Ný framboð hafa lítið sem ekkert fylgi í könnunum. Í síðustu kosningum refsuðu kjósendur Flokknum og Framsókn, en hossuðu Samfylkingunni og Vinstri grænum. Í næstu kosningum ætla þeir að refsa Samfylkingunni og Vinstri grænum, en hossa Framsókn. Því snýst hringekja heimskunnar áfram. Ýmist velja menn bjána eða bófa. Við því er sennilega ekkert að gera. Sjálfstæðisflokkurinn er sáttur við sitt litla fylgi. Orðinn digurbarkalegur, treystir á Framsókn. Styrmir Gunnarsson er þegar farinn að hóta að hreinsa kontórista, sem hann hefur á svörtum lista.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 7
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 2022159
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
það sofnar eins og Vinstri Græn,og ekki á ég von á því að Steingrímur sitji næsta þing............
Vilhjálmur Stefánsson, 1.3.2013 kl. 23:27
Vilhjálmur ég vona að þú hafir rétt fyrir þér í þessu máli því að skipir miklur máli í alvöru
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 2.3.2013 kl. 00:04
þessi mál skipa hinar dreyfðu byggðir öllu máli, því tilvera þeirra byggðist upp á nálæg við fiskimiðin. Það er von að 101 lattelepjandi.... og allt það skilji ekk alvöruna á þessu dæmi, því þau hafa alist upp við allt annað.. Margt af þessi fólki heldur að peningarnir verði Smáraindinni eða kringunni og virkilega af einlægni trúa því að lansbyggðin sé í gjörgæslu höfuðborgarinnar sem er hið mesta rugl. Dreyfbýlið getur ekki verið án höfuðborgarinnar, 0g svo sannarlega getur höfuðborgin heldur ekki verið án dreyfbýlisins, vegna þess að hinar dreyfðun byggðir landsins gefa höfuðborginni þann kraft sem þarf til að viðhalda sér.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 2.3.2013 kl. 01:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.