Skemmtikvöld karlakórsins Ernis.

Fór á síđustu helgi á árshátíđ Karlakórsins Ernis.  Ţetta er góđur og skemmtilegur félagsskapur, og gaman ađ skemmta sé í ţeirra hópi, en ţađ er auđvitađ Elías sem er félagi í hópnum. 

Ţessi árshátíđ var ađ vísu haldinn í nafni kvenfélags sem ekki hefur veriđ stofnsett ennţá.Smile Ţannig ađ viđ verđum ađ drífa í ţví ađ stofna kvenfélagiđ og skjóta fast á móti nćsta ár.

IMG_7866

Eins og sjá má á ţessu skilti.

IMG_7867

Elli undir sér vel í góđum félagsskap.

IMG_7868

Gleđin fór fram í félagsheimilinu í Bolungarvík, sem er hiđ glćsilegasta eftir miklar breytingar og stćkkun.

IMG_7869

Svo skipta göngin öllu máli í ţessu samandi. Mér er sagt ađ Óshlíđarvegurinn hafi sumstađar nánast ţurrkast út í síđasta ofsaveđri.

IMG_7872

En ţetta var afar skemmtilegt kvöld.

IMG_7873

Og margt skrafađ og sér til gamans gert.

IMG_7874

Og brandarar fljúga.

IMG_7875

Sumir eru líka dálítiđ virđulegir.

IMG_7876

Og sumir virđulegri en ađrir.

IMG_7877

Og auđvitađ tók karlakórinn lagiđ eins og vera ber.

IMG_7880

Undir öruggri stjórn Beötu og undirleik Margrétar Gunnars.

IMG_7881

Og nú er búiđ ađ semja virđulegri texta viđ "veifa túttum villta Rósa" hehehe... en Beata var ekki hrifin af ţeim texta, svo nú er hún ánćgđ.

IMG_7879

Kata og Ingibjörg sćtar saman.

IMG_7887

Mugipabbi alltaf glađur og Andrés brosir viđ.

IMG_7888

Móđir Kona Meyja......

IMG_7897

Óţarfi ađ segja ađ flest skemmtiatriđin voru fyrir neđan mitti, enda samin af hrekkjalómum. Ţetta var samt frekar saklaus árás á stöđu konunnar, en ţađ verđur endurgreitt nćsta ár.

IMG_7905

Ţessi leikţáttur er ekki til ađ segja mikiđ frá ahemm......

IMG_7910

Forsövgvarinn Óli og kokkurinn og alţýđuforinginn međ nikkur.

IMG_7912

Dagný mín og Elías.

IMG_7915

The grand lady Sigga Lúlla og Stefanía Birgis.

IMG_7932

Svo var hćgt ađ fara fram og rćđa málin.

IMG_7933

Örugglega eitthvađ menningarlegt hér.

IMG_7938

Og hláturinn lengir lífiđ.

IMG_7939-1

Ţađ gerir kćrleikurinn líka.

IMG_7941

Mamamugison.

IMG_7943

Og ég skemmti mér líka vel.

IMG_7948

Ţau eru flott.

IMG_7949

Ćtli Bjarni sé ađ kenna Sigurjóni ađ sá fyrir sumarblómumLoL

IMG_7951

Ţrjár flottar.

IMG_7952

Bćndurnir og embćttismađurinn.

IMG_7953

Karlatal. Örugglega eitthvađ um bygginar og svoleiđis.

IMG_7957

Auđur og Ása flottar viđ barinn.

IMG_7959

Ég skal segja ykkur ađ..................... LoL

IMG_7962

Veistu bara hvađ.....

IMG_7965

Og Beata átti afmćli svo hún fékk blómvönd ţessi elska, enda eru ţćr Margrét uppáhald strákanna í karlakórnum, ţađ má segja ađ ţeir geti ekki án hennar og Margrétar veriđ, svo viđ verđum ađ deila ţeim međ ţessum tveimur.

IMG_7968

Kata kát međ ljósa lokka, kata kann svo vel ađ rokka...

IMG_7980

Lýk ţessu međ glađlega brosinu hennar Dagnýjar.

En ég segi bara innilega takk fyrir mig, ţetta var frábćrt kvöld og á besta tíma, einmitt ţegar mađur ţarf upplyftingu ţegar skammdeginu fer ađ ljúka og ţorrablótin ađ taka viđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 2022143

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband