23.1.2013 | 18:55
Takk Ólafur Ragnar.
Mikiđ er ég ánćgđ og stolt af forseta vorum, hann segir ţađ sem segja ţarf. Takk Ólafur fyrir ađ standa međ ţjóđinni.
Forsetinn rćđst ađ Gordon Brown | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 2022143
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 27
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Viđ erum ţér sammála, Ásthildur!
Samtök um rannsóknir á ESB ..., 23.1.2013 kl. 19:25
Ólafur er međ ţetta eins og oft áđur :)
Jón Á Grétarsson, 23.1.2013 kl. 19:29
Ţetta er "okkar mađur" á réttum stađ.
Jóhanna (IP-tala skráđ) 23.1.2013 kl. 19:36
Já, nú tek ég innilega undir. Skömm Gordons og Bretlands lifir í minni kynslóđ og ég mun kenna barni mínu og vonandi barnabörnum!
Takk Forseti Íslands
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 23.1.2013 kl. 19:40
Ég segi nú bara eins og hann, Kristján heiti ég Ólafsson, "Thank your very much for this program Ólafur!".
Rafn Haraldur Sigurđsson (IP-tala skráđ) 23.1.2013 kl. 19:49
ţiđ eruđ greinilega ekki búin ađ horfa á ţetta - ég gerđi ţađ og skammast mín fyrir ađ vera íslendingur
http://news.sky.com/story/1041936/icelands-leader-slams-gordon-brown-over-crisis
Rafn Guđmundsson, 23.1.2013 kl. 20:25
Takk fyrir Hr Forseti !
Birgir Gudjonsson (IP-tala skráđ) 23.1.2013 kl. 20:25
Ţađ hlýtur ađ vera vit í ţessu sem ÓRG segir.
Öll ESB blogg maskínan er brjáluđ.
AFB (IP-tala skráđ) 23.1.2013 kl. 20:28
afb...mitt stóra Takk til Forseta Íslands hefur ekkert, ekkert ađ gera međ ESB, enda eru ađ búa til sálfrćđi!
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 23.1.2013 kl. 20:38
stundum er esb-sinni stoltur af sínum forseta og sammála!
Viđ erum í lýđrćđisríki og kjósum sitt hvern flokkinn, en viđ verđum ađ sameinast um ađ hafa okkar skođanir og hér fara mínar skođanir međ forseta Íslands!
http://news.sky.com/story/1041936/icelands-leader-slams-gordon-brown-over-crisis
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 23.1.2013 kl. 20:41
Ég er sammála ţví sem hann sagđi um Gordon. En egóiđ stígur Ólafi full mikiđ til höfuđs haldi hann ađ loka ákvörđunin ađ ganga í ESB verđi hans en ekki ţjóđarinnar.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 23.1.2013 kl. 20:50
Takk öll já viđ getum sammćlst um ađ forsetinn hafi stađiđ sig vel í ţví ađ setja niđur viđ Gordon Brown, hvernig sem viđ annars erum stillt inn á ţjóđmálin. Enginn er betri í vörninni okkar en forsetinn.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 23.1.2013 kl. 20:54
nkl og ţannig á forseti ađ vera.
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 23.1.2013 kl. 21:20
Nákvćmlega mín kćra Anna
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 23.1.2013 kl. 21:42
Ég er stolt og fagna ţví ađ Gordon fékk ofaní gjöf,svo sárreiđ var ég út í hann. Skemmtilegur Rafn Haraldur Sigurđsson.
Helga Kristjánsdóttir, 23.1.2013 kl. 22:42
Já Helga mín viđ megum vera stolt af forseta vorum í mörgum skilningi.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 23.1.2013 kl. 22:47
Ég kaus aldrei ÓRG á árum áđur. Hinsvegar náđi hann sér inn mörg prik hjá mér ţegar kom ađ Icesave glćpunum. Ekki síst ţegar hann átti orđastađ í enskum sjónvarpsţćtti viđ ţarlendan kjaftforan orđhák. ÓRG rúllađi honum upp og er ennţá á góđu flugi. Sömuleiđis er ég mjög ţakklátur ÓRG fyrir alla framvindu Icesave.
Jens Guđ, 24.1.2013 kl. 00:47
Ađ lesa orđ eins og "skammast mín fyrir ađ vera íslendingur" og "ég segi nú bara forsetafífliđ" eins og Rafn Guđmundsson hefur skrifađ hér og ţar finnst mér skammarlegt. Ef skömmin ţín er svona mikil Rafn Guđmundsson getur ţú ekki bara komiđ ţér til Manitoba eđa eitthvađ ámóta og afsalađ ţér ríkisborgararéttinum ţví jú ţú skammast ţín fyrir ađ vera Íslendingur? Og eins og ég skrifađi á öđrum stađ ţá hefur herra Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands fullt og óskorđađ umbođ mitt ađ tala fyrir mína hönd hvar og hvenćr sem er er varđar ţjóđarhagsmuni Íslands! hann er eini embćttismađurinn sem hefur látiđ sig ţetta mál varđa međan hinir hafa stungiđ höfđinu uppí *ritskođađ* á sér og talađ međ *ritskođađ* frá ţeim degi sem ţessi lög voru sett á, skömmin fylgi ţeim um aldur og ćvi.
Sćvar Einarsson (IP-tala skráđ) 24.1.2013 kl. 07:35
Tek undir međ ţér Jens, nákvćmlega sama hér.
Sá ágćti mađur Rafn er einn af ţessum "heilaţvegnu" Esb sinnum, sem hafa allt á hornum sér á fólki sem er ţeim ekki sammála, hann tekur líka upp eftir Birni Val međ orđbragđiđ, telur ţađ sjálfsagt vera ţađ sem er IN í dag fyrst Björn Valur tekur sér ţađ í munn.
Sammála ţér međ Ólaf Ragnar hann hefur mitt umbođ til ađ rćđa svona í mínu nafni Sćvar.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 24.1.2013 kl. 11:48
Ég skammast mín fyrir ţennan forseta sem viđ höfum í dag.
Hann er falskur. Hann er dóni. Hann er ruddalegur. Hann er tćkifćrissinni.
Hann hugsar fyrst og síđast um eigin hag.
Hann er fígúra en ekki forseti.
Ólafur Ragnar Grímsson er á móti nýrri stjórnarskrá og hefur ekki leynt ţví á neinn hátt. Enn einu sinni ćtlar hann ađ kljúfa ţjóđina í herđar niđur međ ţví ađ taka slíka afstöđu.
Hann elur stöđugt á sundrungu međal ţjóđarinnar og hefur ekki gáfur til ţess ađ leiđa ţjóđina í eina átt.
Láki (IP-tala skráđ) 24.1.2013 kl. 21:08
Ótrúlegt ađ lesa ţetta frá Láka og Rafni. Láki, 1,9% ţjóđarinnar vildi vinna ađ málum stjórnarskrár núna og ţjóđin bađ aldrei um nýja stjórnarskrá, forsetinn er engin undantekning.
Sammála Sćvari - kannski Láki gćti ţá fariđ međ Rafni, eins og Sćvar skrifar um?
Hitt líka skil ég ekki fyrir mitt litla líf, ţađ er 'heilaţvegna' fólkiđ sem Ásthildur talar um í no. 19 ađ ofan, fólk sem styđur ruglsambandiđ sem ćtlađi ađ kúga okkur međ ICESAVE.
Elle_, 24.1.2013 kl. 21:22
Hinsvegar gef ég Rafni ađ mađur gćti skammast sín fyrir ýmislegt sem landar mann gera, en ekki fyrir forsetann. Og ekki fyrir ađ verjast gegn kúgun og yfirgangi.
Mađur gćti sem dćmi dauđskammast sín fyrir fólk sem liggur flatt gegn yfirgangi evrópskra stórvelda.
Elle_, 24.1.2013 kl. 21:37
Einmitt tek undir ţađ međ ţér Elle_. Ótrúlegt ađ fólk geti legiđ svona marflatt fyrir ţeim sem vilja knésetja okkur og kúga. En svo er máltćki, ţangađ leitar klárinn ţar sem hann er kvaldastur á líklega ágćtlega viđ um einmitt ţađ fólk.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 24.1.2013 kl. 22:19
Já alveg sammála ţarna. Hann á góđa spretti.
Hulda Ţórey Garđarsdóttir, 29.1.2013 kl. 14:43
Mér finnst hann hafi vaxiđ viđ hverja raun. Hann hefur lćrt af reynslunni og međ ţví ađ hlusta á fólkiđ í landinu, ţađ gera ekki allir ţví miđur.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 29.1.2013 kl. 15:19
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.