18.1.2013 | 12:24
Fundur í Dögun um málefnavinnu og flottar myndir.
Skilaboð til míns fólks í Norðvestur kjördæmi.
"
Skipulagður hefur verið vinnufundur fyrir áframhaldandi stefnumótun
Dögunar í Ásgarði í Kjós á laugardaginn 26. janúar.
Við vonumst til að sjá ykkur sem allra flest sem lýst hafa áhuga
á málefnavinnu með okkur.
Reynsla okkar er sú að mun betri og meiri árangur kemur út úr
málefnastarfinu með slíkum vinnudegi heldur en stuttum og stopulum
fundum sértækra hópa."
Það eru allir velkomnir sem skráðir eru í flokkinn.
Svo nokkrar myndir.
Ég skrapp til Bolungarvíkur um daginn, það var yndislegt veður og himnagalleríið var svo sannarlega opið.
Á þessum tíma er oft ótrúlega fallegt að líta til himins, og liturinn er líka yfir byggðum.
Logn og kyrrð eins og Ísafjörður býður okkur oft uppá.
Ég uppgötvaði ekki þessa litafegurð, fyrr en hingað komu stúlkur frá Nýja Sjálandi og Ástralíu og dáðust að þessum litum. Þær opnuðu augu mín fyrir því hve við erum rík í okkar náttúru. Glöggt er gestsaugað.
Á leiðinni út í Hnífsdal og Grænahlíðin blasir við.
Bolungarvík er kyngimögnuð, fjöllin hrikaleg og flott, og fólkið kjarnmikið.
Og Djúpið logar.
Sannarlega flott.
Eigið góðan dag elskurnar.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 5
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 2022149
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Skemmtilegar myndir.
Sjáumst vonandi í Kjós.
Kv. Þórður Björn
Þórður Björn Sigurðsson, 19.1.2013 kl. 00:16
Ég vona að það sé í lagi að ég commenteri á myndirnar og stefnumál ykkar þó ég sé ekki í flokknum ykkar. Þegar maður sér svona myndir þá skilur maður vel af hverju fólk vill og býr útum allt land og ég vil að landsbyggðin sé öflug. Við eigum að berjast við LíÚ og þeirra kóna sem hafa skilið byggðirnar eftir atvinnulausar og eignalausar af því það hentaði þeim að selja kvóta út og suður. Það vantar kjark í stjórnmálin. Gangi ykkur vel!
Kristín Erna Arnardóttir (IP-tala skráð) 19.1.2013 kl. 01:05
Sæl Ásthildur. Eins og síðasti bloggari er ég ekki í þínum flokki. Þessi Kristín Erna er mikil manvitsbrekka, svo ekki sé meira sagt. Hún er að segja okkur að LÍÚ hafi stolið öllum kvótanum um land allt og skilið staði eins og Bolungarvík atvinnu- og eignarlausa. Hvenær skyldi hún hafa komið vestur, talað við fólkið? Örugglega aldrei. Já, það vantar kjark til þess að hringja vestur og fá fullyrðingum sínum hnekkt! Skyldi hún þora?
Örn Johnson ´43 (IP-tala skráð) 19.1.2013 kl. 01:49
Takk Kristín mín, þú ert velkomin inn hingað. Já við deilum þeirri ósk svo sannarlega að landsbyggðin sé öflug. Takk fyrir innlitið.+
Þórður Björn, já við sjáumst í kjósinni næsta laugardag. Hlakka til.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 19.1.2013 kl. 01:59
Örn minn, málið er að í dag er engin trygging fyrir sjávarbyggðir fyrir því að vinnan haldist inna sveitarfélagsins. Útgerðarmaður getur hvenær sem er, selt kvótan burt, eða farið annað með hann, og þá standa verkamennirnir uppi án atvinnu, húsin verðlaus og vinna minnkar í öllum geirum sem hafa sinnt útgerðinni, rafvirkjar, málarar vélvirkjar og vot not, öll afleiðustörf minnka.
Þetta er bara ekki ásættanlegt, að einhver sem hveru fengið kvóta að gjöf, geti hagað sér þannig og geti ráði því hvor byggðarla leggist af eða ekki.
Þetta er bara svo einfalt. Þess vegna þarf að tryggja það að einhver jón jónsson geti ekki flutt sjálfan sig og þar með atvinnu heils byggðarlags með sér eitthvað allt annað. Það er einfaldlega ekki ástættanleg. Þessu þarf að breyta og það sem fyrst.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 19.1.2013 kl. 02:20
Fallegar vetrarmyndir eins og þín var von og vísa .
Dísa (IP-tala skráð) 19.1.2013 kl. 17:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.