9.11.2012 | 03:55
Kisur og notalegheit undir svefninn.
Kisur og gestir. Svona bara í komandi stormi og leiðinda veðri. Ég er svo heppin að hafa hjá mér tvær yndislegar konur, Rosemary og Bryndísi og við vitum eiginlega ekkert hvernig áætlanir verða eða hvað gerist næstu sólarhringana, en við erum bara ákveðna í að láta þetta bara allt rúlla, og svo er auðvitað Úlfurinn minn líka. Hvernig sem allt æxlast þá erum við bara ákveðna í að gera það besta úr öllu. Ég ætla að elda kjötsúpu á morgun og svo kemur bara í ljós hvort Rosemary kemst inn í Bónus til að selja sína skartgripi til styrktar fólkinu í Kenýa og svo hvort Bryndísi tekst að komast til að sinna fólkinu sem vill fá handleiðslu um ástandið á húsinu sínu eða dýrahúsunum. Þetta kemur bara í ljós.
En ég hef verið að taka nokkrar myndir af kisunum mínum. Lotta mín situr um að fara með mér upp í gróðurhús þegar ég fer þangað til að sinna plöntunum, þá finnur hún sér notalegan stað til að liggja á og bíða meðan ég gerið það sem ég þarf að gera, og það er þvílíkur félagsskapur að henni þessari elsku.
En nú hefst myndasýningin.
Það er notalegt að kúra sig hjá Rosemary.
Jamm þetta er bara notalegt.
Svo þarf aðeins að þrýfa sig.... eða þannig.
Spá aðeins í hlutina.
Smá rauðvín hefur nú aldrei skaðað.
Kitli kitli kitl....
Mamma mamma heheheheh...
Umm svo notalegt...
Mamma það er svo notalegt að vera hjá þér
Já og það er líka notalegt að vera hjá Rosemary..
MMM notalegt.
OHH já kósý.
Flottasti kattapabbi í heimi.
Ha ertu að tala við mig?
Stelpurnar mína að hafa það notalegt..
Ah komin tími á afslöppun.
Eitthvað spennandi að gerast?
ég er sko flottastur..
Þú þarf að þrífa þig krakki... og ekkert röfl.
Oh hvað það er gott að vera laus við unglingana og geta bara slaka á.
Ert þú ennþá vakandi krakki?
Svo rífur maður dúkana af stofuborðinu hjá mömmu, því það er svo notalegt að leggja sig þar.
MMM það er líka svo notalegt að fara að lúlla sér.
Góða nótt elskurnar og sofið rótt í alla nótt.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 2022150
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Takk fyrir yndislegar myndir, það er svo gaman af kisunum þeim finnst þær megi allt
Knús í kúlu
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 9.11.2012 kl. 08:17
Kettir eru Falleg og yndisleg dýr, svona myndir ilja manni.
Vilhjálmur Stefánsson, 9.11.2012 kl. 08:54
Svei mér þá, maður verður bara svolítið veikur fyrir kisunum við að sjá svona flottar myndir...
Jóhann Elíasson, 9.11.2012 kl. 11:54
Það er víst hollt fyrir sálina að skoða kisumyndir og umganganst ketti, kemur mér ekki á óvart, en las þetta einhversstaðar í morgun, takk fyrir mig og góða helgi.
Ásdís Sigurðardóttir, 9.11.2012 kl. 12:06
Eftir að horfa á heimildarmyndina á RÚV um gerð plötunnar "Wish You Were Here" með Pink Floyd og sá þar hvernig Mikki Mús varð af eiturlyfjum fór ég að pæla í hvernig kettir verða af rauðvíni????
Jóhann Elíasson, 9.11.2012 kl. 12:39
Takk elskurnar. Jóhann minn kettir eru allof skynsöm dýr til að fara að smakka vín hvað þá reykja Þetta glas fór ofan í mig.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 9.11.2012 kl. 13:17
Sæt kisufjölskyldan. Ég sé að Lilla Vilhelmína er ótrúlega lík pabba sínum, hún er orðin svo stór og skemmtileg líka. Hún er alltaf að stríða okkur núna, hoppar upp á skenkinn þar sem sjónvarpið stendur og horfir svo á okkur. Bíður eftir að kisuveiðstönginni sé sveiflað svo hún geti leikið sér smá Svo er hún farin að kúra með hundinum og malar svo hátt og nuddar hundinn og sýgur hálsakotið hans. Fyrst flúði hundurinn alltaf, núna liggur hann og leyfir henni að knúsa sig
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 10.11.2012 kl. 02:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.