8.11.2012 | 13:53
Munum eftir einyrkjunum í jólagjafaflóðinu.
Ætla að benda á blogg eins af bloggvinum mínum, sem mér finnst skemmtileg tilraun.
Hey hér er hugmynd fyrir jólin: kaupum jólagjafirnar frá fólki sem er sjálfstætt starfandi, eða er með einhverskonar, lítinn rekstur, jafnvel heima, vinnur kannski í skúrnum heima, eða er með handgerða hluti,kannski prjónaskapur,málverk, fuglar,veitngastaður í þínum heimabæ eða lítil verslun sem gæti alveg munað um að þú verslir þar fyrir jólin
http://nafar.blog.is/blog/nafar/entry/1267032/
Þetta er frábær hugmynd og í anda þess vandamáls sem við eigum við að glíma í dag, þ.e. græðgi þeirra stóru og peningaaflanna. Hlúum að hinum litla kaupmanni á horninu og gefum persónulegar gjafir.
Og svo vil ég minna á að Rosemary er ekki farin, hún er núna inn í Bónus að selja fallegu gripina sína til skólauppbyggingar í Kenya.
Margt þarna í jólapakkan fyrir þá sem ekki eiga of mikið milli handanna, en svo sannarlega gleðja.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.4.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er góð hugmynd!
Axel Jóhann Hallgrímsson, 8.11.2012 kl. 14:11
Frábær hugmynd. Kíki á þetta.
Kaupi kannski fallega hálsfesti fyrir pabba! ;)
Ingibjörg Axelma Axelsdóttir, 8.11.2012 kl. 14:16
Ef þú gefur mér hálsfesti telpa, þá slít ég stjórnmálasambandi við þig.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 8.11.2012 kl. 14:30
Er það ekki í lagi? Þá höfum við bara meira til þess að rífast um.
Ingibjörg Axelma Axelsdóttir, 8.11.2012 kl. 16:14
Er á það bætandi?
Axel Jóhann Hallgrímsson, 8.11.2012 kl. 16:32
Fyrst hann vill ekki hálsfesti gefðu honum eyrnalokka
Svo er örugglega hægt að kaupa prjónavettlinga í Mjóddinni þar sem einyrkjarnir eru mikið að selja allt mögulegt og svo kolaportið. Leggjum litla kaupmanninum lið í ár.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 8.11.2012 kl. 17:00
Hvað segirðu um bleika pottaleppa með dúllum pabbi?
Annars hljóma eyrnalokkar vel. Hafa þá svona stóra og áberandi.
Ingibjörg Axelma Axelsdóttir, 8.11.2012 kl. 18:40
Hahaha þið drepið mig
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 8.11.2012 kl. 20:34
HAHAHA
Magnús Ágústsson, 9.11.2012 kl. 03:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.