5.11.2012 | 20:34
Rosemary er komin aftur.
Vinkona okkar frá Kenía er komin aftur til Ísafjarðar, Þau hjónin hafa verið dugleg að safna fyrir skólanum í Kenía og í ágúst opnuðu þau skólann, þar eru núna 50 börn, og það er áætlað að bæta við fleirum eftir áramótin. Vinkona mín Anna Skúladóttir fór til Kenýa í ágúst, til að hjálpa til við að kenna og koma starfskröftum að vinna á leikskóla en Anna er lærð fóstra, vann m.a. í Bolungarvík fyrir nokkrum árum.
http://tearschildren.wordpress.com/ Þau Poul og Rosemary hafa unnið þrekvirki að koma þessum skóla á laggirnar. Munirnir sem þau eru að selja eru unnir af einstæðum mæðrum, sem fá vinnu úti í Kenýa við að búa til skartgripi og myndir og allskonar fallega muni.
Tók þessa mynd í dag í Samkaupum, en hún verður þar líka á morgun, en miðvikudag fram á laugardag mun hún verða í Bónus. Þetta eru allt fallegar jólagjafir og verðin við hæfi hvers og eins.
Anna mín, ég kynntist henni fyrst þegar hún var hér kaupfélagsstjórafrú og dætur okkar voru svo samrýmdar að þær voru heimagangar hvor hjá annari.
Glöð og hamingjusöm börn að fá að ganga í skóla í fyrsta skipti á ævinni.
Og hér er skólinn, þarna læra þau m.a. íslensku.
Hér er hópur frá Akranesi sem fór út til Kenýa að kynna sér málin og hjálpa til.
Tók þessa mynd í vor þegar hún var hér.
Það er margt að skoða og bæði listaverkin og konan sjálf eru hlýt og yndisleg.
Mæli með henni og eiginmanni og því óeigingjarna starfi sem þau inna til að hjálpa fólkinu sínu í Kenýa.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.11.): 5
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 2022046
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Takk fyrir að deila þessu með okkur frábært starf sem þau eru að vinna að.
Það var örugglega verið að selja frá þeim á Húsavík síðastliðið sumar.
Knús í kúlu
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 6.11.2012 kl. 12:24
Frábært dugnarkona þarna á ferð, er þetta veggmynd þessi af gíröffunum? flott. Kveðja
Ásdís Sigurðardóttir, 6.11.2012 kl. 12:36
Takk Mílla mín, já þau hafa farið víða og eru óþreytandi að safna fyrir skólunum sínum þessar elskur.
Já Ásdís mín þetta er veggmynd og þær eru margar og allar svona hlýjar og flottar.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 6.11.2012 kl. 13:22
Hefðu sko örugglega verslað við hana :)
Ásdís Sigurðardóttir, 6.11.2012 kl. 13:33
Hún er að selja í Kolaportinu held ég.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 6.11.2012 kl. 13:34
Frábært verkefni sem þau hafa komið af stað. Segi eins og Ásdís væri til í að versla af henni.
Kidda, 7.11.2012 kl. 11:42
Gott að heyra Kidda mín, já þau eru frábær þetta fólk, hugsa um sitt fólk, en þau mega ekki einu sinni koma til landsins. Ekki fyrr en það kemur ný ríkisstjórn.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 7.11.2012 kl. 12:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.