11.9.2012 | 21:19
Sópron Ungverjalandi.
Elli minn og Bára skruppu til Sópron meðan við dvöldum í Austurrík, Sópron er rétt um klukkustundaferð frá Vín. En ennþá fljótar í lest. Þau völdu þess vegna lestina.
Sópron er gömul falleg borg, hef reyndar talað um hana áður hér á blogginu.http://asthildurcesil.blog.is/blog/asthildurcesil/entry/1124996/
Þau höfðu Jón Ella með.
Upplagt að taka lestina til Sopron.
Já Sopron er skemmtileg borg hún er eldgömul og var á sínum tíma helsta aðsetur Rómverja vegna legu sinnar, þar sem vegir látu til allra átta. Hún var um tíma höfuðborg Ungverjalands, en þetta kemur allt framm í blogginu sem ég vísa í.
Bára mín og pabbi hennar voru samt ekki jafn heppin með matinn og þegar við vorum hér síðast, þau pöntuðu sér mat, en komu honum ekki niður og fóru án þess að borða hann, fóru á annan matsölustað og fengu slarkfæran mat. Svona getur þetta verið.
Þau áttu ósköp notalegan dag í Sopron.
Það er mikið lagt upp úr skreytingum á húsum í fyrrverandi austur Evrópu, þó mörg þeirra séu dálítið illa farinn í dag, þá sést að þau hafa verið afar glæsileg.
Jón Elli var líka glaður með ferðina.
Borgin er líka frekar ódýr miðað við löndin í kring og þarna eru einhverjar mestu rómverskar rústir á þessu svæði.
Allskonar sérkennilega byggingar er hægt að líta hér.
Og menningu.
Já þau höfðu greinilega gaman að ruslast í Sópron feðginin, ég sat aftur á móti heima í sólinni og naut mín í botn við að ráða krossgátur
Ég held að litli maðurinn hafi bara verið komin í vinnu þarna hehehe.
Má ég rétta þér einn
Og þá er að borga... Það þarf víst alltaf, annars er ég hálf leið á þessu endalausa tippsi, þó ég skilji vel að fólk þarf að fá eitthvað fyrir sinn snúð. því ekki er þeim svo vel borgað þarna í Evrópunni framreiðslufólkinu.
Nóg af kirkjum hér allstaðar, enda katólskan alls ráðandi í þessum heimshluta.
Og svo eru náttúrlega Virðuleg hús, skólar, stjórnarráðsbyggingar og hallir.
Flott öll saman.
Auðvitað voru skoðaðar kirkjur og sona.
Það er mikið af svona þröngum götum með flottum húsum, þær voru örugglega byggðar fyrir tíma bíla.
Mamman og ungi litli.
Það vantar ekki flottheitin í byggingarnar, enda er miklu skemmtilegra að hafa svona hús í kring um sig en þessa kassa allstaðar.
Lítill maður orðin þreyttur.
Enda örugglega komin tími til að halda heim.
Báðir þreyttir afgarnir eftir sólríkan og viðburðarríkan dag. Og heim í lestinni er nefnilega akkurat tíminn til að lúra.
Subbinn lítill stúfur.
En við tvær höfðum öðrum hnöppum að hneppa
Þannig leið þessi dagur í rólegheitum og yfir 34° hita.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 2022150
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Frábærar myndir, alltaf jafngaman að ferðast með þér. Góða nótt afmælisbarn
Dísa (IP-tala skráð) 11.9.2012 kl. 23:31
Rosalega myndarlegur drengurinn svo knúsaralegur. Það væri óskandi að Evrópu fari ekki að hnigna í þesu peningafári öllu. Afhverju þurfa sjóðir að dafna,jafnvel þótt of margir líði skort.
Helga Kristjánsdóttir, 11.9.2012 kl. 23:39
Takk Dísa mín, mín er ánægjan að hafa þig með í ferðirnar
Takk Helga mín já hann er algjört skott þessi drengur. Góð spurning, það heitir víst græðgi, og mikill vill meira.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 11.9.2012 kl. 23:54
Alltaf jafngaman að ferðast með ykkur hvert sem þið farið. Jón Elli er algjör krúttmoli, mér langar bara að knúsa hann :)
Vona að dagurinn í gær hafi verið frábær, knús á vestfirðina í kúluna <3
Kidda, 12.9.2012 kl. 10:42
Takk Kidda mín, já ég átti frábæran dag, reyndar ein með sjálfri mér, en það er líka ágætur félagsskapur
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 12.9.2012 kl. 10:52
Mikið er litli drengurinn fríður. Greinilega góður dagur hjá þeim, takk fyrir þessar fallegu myndir.
Ásdís Sigurðardóttir, 12.9.2012 kl. 12:25
Takk Ásdís mín
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 12.9.2012 kl. 13:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.