10.9.2012 | 15:50
Peningaprinsipp á alþingi.
Tel að aðrir flokkar mættu taka sér þetta til fyrirmyndar. Það munar nú um þessar 12.5 mill. kr. á ári. Þó þetta sé í rauninni prinsippmál.
Þór Saari afþakkar formannsálag
Einnig verða formannsskipti í Hreyfingunni sjálfri en þá mun Þór Saari taka við hlutverki formanns í stað Birgittu Jónsdóttur. Formennska í Hreyfingunni er fyrst og fremst til að uppfylla ákveðin formsatriði en er ekki hefðbundin valdastaða pólitískrar hreyfingar eða flokks. Þór Saari, mun líkt og fyrrverandi formenn Hreyfingarinnar afþakka formannsálag á þingfarakaup sitt en þeir formenn stjórnmálaflokka sem ekki eru ráðherrar þiggja yfirleitt laun frá Alþingi vegna þess starfs auk þingfararkaupsins, segir í tilkynningu þingmannanna.
Umrætt álag, álag vegna starfa í þágu frjálsra félagasamtaka sem engin ástæða er til að greiða fyrir af almannafé, er hálft þingfararkaup, eða kr. 305.097,- á mánuði eins og þingfararkaupið er núna. Í upphafi kjörtímabilsins var hálft þingfarakaup kr. 260.000,- á mánuði. Samtals sparast því á bilinu 12,5 mkr. - 14,6 mkr. á kjörtímabilinu sökum þess að þingmenn Hreyfingarinnar afþakka formannsálagið, segir í tilkynningunni.kkar ættu að taka sér þetta til fyrirmyndar.
Þingmenn skipta um stöður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já þetta er flott hjá þeim sáttur við þau fyrir þetta útspil.
Sigurður Haraldsson, 10.9.2012 kl. 16:01
Einmitt ánægjulegt í allri þessari peningagræðgi á alþingi.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 10.9.2012 kl. 17:01
Til fyrirmyndar hjá þeim, flott !
Hjördís Vilhjálmsdóttir, 10.9.2012 kl. 17:32
Jæja hæstvirtir kjósendur þá er nú
kosningavetur genginn í garð :)
Sólrún (IP-tala skráð) 10.9.2012 kl. 20:06
Jamm nákvæmlega Sólrún.
Já Hjördís mín mér finnst þetta til fyrirmyndar, og við eigum að láta í okkur heyra um það sem vel er gert, rétt eins og það sem aflaga fer.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 10.9.2012 kl. 21:06
Sólrún, (og Ásthildur) þetta hefur ekkert með kosningarnar að gera, ef þú hefðir lesið tilkynninguna þá sæirðu að við höfum aldrei þegið þessa peninga og alltaf minnt á þetta mál á hverju hausti síðan við komum inn á þing.
Þór Saari (IP-tala skráð) 10.9.2012 kl. 23:23
Glæpahiski, vonandi verða þau í Hreyfinguni ekki á þingi nema fram af kosningum.
Vilhjálmur Stefánsson, 10.9.2012 kl. 23:52
Afsakaðu þetta Þór Sari eg hélt að þetta væri frétt af því sem hefði verið nýskeð og fannst það ekki vera trúverðugt í því samhengi.En rett skal vera rétt og gott að það hefur nú verið leiðrétt.
Sólrún (IP-tala skráð) 11.9.2012 kl. 00:30
Þannig hafa þingmenn Hreyfingarinnar haft það allt þetta kjörtímabil... Þau eru til fyrirmyndar að mínu mati...
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 11.9.2012 kl. 01:48
Þór hvernig finnur þú það út að ég segi þetta vera í aðdraganda kosninga?
Ég var að benda á að þetta væri til fyrirmyndar.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 11.9.2012 kl. 08:42
skildu þau hafa afþakkað launagreiðslur meðan þau voru að þvælast á allskyns mótmælendafundum út um heim ( sérstaklega birgitta) ?
sæmundur (IP-tala skráð) 11.9.2012 kl. 09:10
Sé núna hvar misskilningurinn liggur, ég mislas innslag Sólrúnar, af því að alþingiskosningar komu ekkert inn í minn koll í þessari hugleiðingu. Alls ekki. Ég var að tala um að þetta fyrirkomulag Hreyfingarinnar væri til fyrirmyndar að öllu leyti og menn ættu að taka sér það til fyrirmyndar.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 11.9.2012 kl. 09:20
Já þetta er alveg til fyrirmyndar hjá Hreydingunni
Sólrún (IP-tala skráð) 11.9.2012 kl. 12:22
Mér finnst það og það á að ræða líka það sem vel er gert.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 11.9.2012 kl. 13:16
Jamm nákvæmlega :)
Sólrún (IP-tala skráð) 11.9.2012 kl. 14:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.