16.2.2007 | 00:30
Að blogga
Jamm ég er ennþá að bíða eftir því að sjá hvað er svo miklu betra að vera á bloggi en á spjalli.
Sorrý ég er svoddan kjáni að það er búið að tala svo mikið um málleysingja og hve þeir séu hættulegir umhverfi sínu og ómerkilegir.
En ég sé bara ekki muninn. Jú hér kemur fólk fram að mestu undir sínu eigin nafni, og jú það er takmörkun á sóðaskapnum, samt sem áður þá fíla ég einhvernveginn ormagryfjuna mína alveg í botn. Þó hún sé full af sjálfskipuðum besservisserum sem fara hamförum yfir minnstu yfirsjón.
En þetta er fólkið mitt, og þau hafa kennt mér alveg óskaplega mikið gegnum tíðina öll sem eitt hvert á sinn hátt. Sum eru algjört yndi, önnur flokkast undir tröll, en þau þroska mann og gefa manni vit til að takast á við veröldina.
Málefnin.com eru frábær. Alveg eins og Moggabloggið er alveg frábært líka. Þá er þetta á sinn hátt ólíkt en svo frábærlega líkt samt sem áður. Við erum öll manneskjur og hvort við komum fram undir eigin nafni eða nikki þá bara erum við við sjálf, getum ekki leynst.
Þannig að við erum bara við, hvort sem við erum nafnlaus eður ei. Þá skiptir það bara engu máli, heldur hvað við viljum koma á framfæri, hvað við erum tilbúin til að gefa af okkur sjálfum, og hver við erum, hvort sem við viljum gefa það upp opinberlega eða ekki.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 7
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 2022159
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég skráði mig fyrst á Málefnin en gafst upp við að finna út úr umhverfinu þar. Hér er þetta miklu ásættanlegra fyrir einfaldann mann.
Jón Steinar Ragnarsson, 16.2.2007 kl. 05:48
Maður á aldrei að gefast upp minn kæri. Þetta hér er allt svo nýtt fyrir mér ennþá og öðruvísi. Hitt er sko áskorun Sem stælir og styrkir. Ef maður kemst yfir að vara þar er maður safe hvar sem er ...... held ég.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 16.2.2007 kl. 10:23
Ég hef verið að skoða á alvaran.com og malefni.com og er það að mörguleiti ágætt. En það vill brenna við að þar sé bull og kjaftaði í gangi. Hér er fólk allavega að tala undir nafni og finnst mér það eðlilegra.
birnamjoll (IP-tala skráð) 17.2.2007 kl. 14:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.