4.6.2012 | 10:20
Uppákoma í fyrirhuguðum forsetaviðræðum.
Fyrirhuguðum segi ég, það er þetta fór allt niður í ræsið þegar þau lásu upp ákvörðun sína og gengu út.
Mér fannst þetta flott viðbrögð hjá Andreu, Ara Trausta og Hannesi. Þau stóðu keik og létu ekki fara svona með sig. Ég sá á Herdísi að hún var reið, það skemmdi svolítið fyrir henni, en það er afskaplega skiljanlegt að hún hafi verið reið. Ólafur og Þóra hefðu átt að ganga út líka að mínu mati.
Þessi útsending var einfaldlega ein sú mesta lágkúra sem ég hef séð í einum miðli. Bæði voru spyrjandi og stjórnandi afskaplega klunnaleg og hún argasti dóni að mínu mati.
Það var líka ljótt að sjá einn frambjóðandan með allskonar svipbrigði og hrokatilbrigði ekki til sóma verð ég að segja.
En skömmin er öll miðilsins sjálfs og ég ég væri í áskrift hefði ég sagt henni upp núna.
Var um örþrifaráð að ræða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 4
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 2022156
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Herdís reið ?.. Mér skilst að hún sé það mjög oft.
Annars sammála þér Ásthildur. Stöð 2 fékk þarna einstakt tækifæri til þess að marka sér spor og gera sig gildandi sem marktækur miðill í fleiru en sápuóperum.
Amatörblærinn og flónskan hafði hinsvegar yfirhöndina.
hilmar jónsson, 4.6.2012 kl. 10:46
Þekki hana ekki Hilmar. En hún virkaði reið á mig. Já þetta var ekki fagmannlegur þáttur.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 4.6.2012 kl. 10:57
leikrit, ekki veruleiki.
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 4.6.2012 kl. 11:40
Já Anna leikrit frá A til Ö.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 4.6.2012 kl. 12:25
Fyrir utan allt annað þá er kosning á Utvarp saga Ólafur með yfir 80% þóra með undir 5 en Herdís betri.
Valdimar Samúelsson, 4.6.2012 kl. 21:54
Já ætli Herdís hafi ekki unnið á í gær á kostnað Þóru ég yrði ekkert voða hissa á því.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 4.6.2012 kl. 22:51
Ég kýs ALDREI kommúnistaforingja sem forseta og sem er valdasjúkur maður og elur á ÓVISSU meðal okkar, lítillar þjóðar. Ólafur er sá sem ég kaus ekki í sendiráðinu í DK og Ólafur er sá sem ég skilaði auðu við á Íslandi þegar Ástþór og hann voru í boði. Elsku vinkona, ég vil sameina okkur sem þjóð (eða cult, við erum svo fá) og fá forseta eins og Andreu helst. Þóra er minn annar kostur til að losna við valdasjúkan mann, sjáðu cv-ferilskrana hans og áramótaskautið 2008!
Ég er svo óheppin að hafa ekki gullfiskaminni, og er þannig kannski ekki íslensk?
Ef Ólafur verður kosinn aftur , gleðst ég yfir konu hans, ekki þessum manni, sem þó gerði rétt með 1"icesave" en ekki fjölmiðlafrumvarpinu og ekki 2"icesave".
Vona að við náum saman aftur í skilningi á stjórnun vors lands. En Ólafur hefur aldrei blekkt mig.
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 7.6.2012 kl. 19:59
Andrea góð :-)
EKKI treysta svona forseta, eins og ÓRG . Hann hefur margsannað í gegnum sína pólitiska fortíð að hans blómi er 1 = icesave1 , en ekkert annað í 55 ár. Óvissan í framtíðinni verður aukin með þennan mann í brúnni. Gerum gott, kjósum Andreu!
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 7.6.2012 kl. 20:08
Annars sér hver manneskja það sem hún vill sjá og það á svo sannarlega við um mig!
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 7.6.2012 kl. 20:10
Knús ljúfan mín
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 7.6.2012 kl. 21:20
knus elskuleg, vil ekki vera andstæðingur þinn en Ólafur og eingin forseti ætti að sitja lengur en 8 ár (eins og ÓrG sagði sjálfur á svölunum)...
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 7.6.2012 kl. 22:11
Ég elska þig alveg jafn mikið þó við deilum ekki þessu mín kæra
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 7.6.2012 kl. 22:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.