16.5.2012 | 11:30
Fjármálaséní með meiru.
Ég vil benda fólki á það að maður sem getur lyft svona grettistaki, þ.e. að fá stórvirk vinnutæki, sennilega gröfu og trailer upp að litlu kaffistofunni, þar niður fyrir veg, aka með grjótið í Landeyjahöfn, síðan færa það til Vestmannaeyja með trukk og öllu, fara síðan með það heim til sín, og komast upp með að borga bara fargjöld fyrir tvo álfa í körfu, getur örugglega unnið bug á kreppunni. Látum Árna bara sjá um að laga ástandið. Hann finnur "holur" sem enginn annar finnur.
Koma so Árni úr járni
Álfunum þykir hunangið best | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nei, ekki, þá held ég gamanið kárni!! Kreppan er hvort sem er að kveðja með nýrri stjórn.
Helga Kristjánsdóttir, 16.5.2012 kl. 12:52
Sumum hvítflibba-aðstoðarmönnum/konum finnst þægilegt að benda á Árna, þegar það hentar að dreifa athyglinni frá bankaræningjunum, sem ekki hafa tekið út dóm fyrir sín risavöxnu afbrot.
Árni og dvergarnir sjö eru ekki það sem við þurfum mest að óttast, að mínu mati
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 16.5.2012 kl. 13:59
Árni Jonsen finnur upp á ýmsu eftir að hann teppalagði þjóðleikhúsið forðum.Mesta ópríði sem maður sér í Vestmanneyjum er við Húsið hans,ekkert nema gróthnullunga,þar er af og frá að Árni gangi heill á geði...
Vilhjálmur Stefánsson, 16.5.2012 kl. 16:59
Hann gæti hugsanlega stofnsett hagfræðiskóla og kennt okkur hvernig á að gera hlutina án þess að greiða of mikið fyrir.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 16.5.2012 kl. 18:54
Vilhjálmur. Hvað er það við Árna sem bendir til að hann sé óheilbrigðari en við hin, bæði stóru og smáu?
Ég gæti kannski endanlega lært muninn á heilbrigði og óheilbrigði, hjá þér.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 16.5.2012 kl. 18:57
Árni benti á það á það á sínum tíma, (ef ég man rétt), að sjávar-rörgöng til Eyja væri viturlegasti kosturinn í samgöngubótum Eyjamanna. Þannig göng eru til í Noregi, og hafa þjónað samgöngum vel þar sem þau eru.
En þó var farið í fáránlega Landeyjarhöfn, sem enginn sér fyrir endann á. Ég biðst afsökunar, ef mig misminnir og er að fara með rangt mál hér.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 16.5.2012 kl. 19:04
Veit ekki hverskonar göng hann vildi byggja, en hugmyndina átti að skoða betur. Sammála um hítina Landeyjarhöfn.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 16.5.2012 kl. 19:12
Anna Sigríður ,Bergið milli Lands og Eyja er það sprungið að það er ekki fræðilegur möguleiki að bora þar fyrir Jarðgöngum. það var gerð útekt á því..Hjá Árna Jonsen kúnstugt sem menn átta sig ekki á,hann virðist hafa meir að gera annarstaðar en á þingi þar sem hann var kosinn til að sitja.Yfirleitt tranar hann sér fram þar sem menn vildu ekki að hann væri að þvælast fyrir. Ég sjáfur hef að vísu aldrei verið heibrigðari en aðrir. Maður mundi máske þroskast við að komast í nefndir hjá þjóðleikhúsinu og þorlákskofa í Skálholti og læra að bjarga sér fyrir litla vinnu og verða feitur af,ég tala nú ekki um ef menn kæmust í Byggingarnefndir...
Vilhjálmur Stefánsson, 16.5.2012 kl. 21:11
Vilhjálmur! Ég er ekki viss um að þú sjálfur gangir á öllum,eða ert illa læs? Árni vildi setja rör á milli lands og eyja og sökkva því niður á botn fergja það og dæla sjónum út. Árni er vinur litla mannsis og ef eitthvað bjátar á,þá er hann kominn á staðin til að bjóða fram hjálp. Ég er EKKI sjálfstæðismaður og hef aldrei kosið hann,en ef menn agnúast út í Árna stend ég upp honum til varnar. Hann er langbesti þingmaðurinn á Alþingi og er búinn að vera það leingi
Þórarinn Baldursson, 17.5.2012 kl. 01:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.