5.5.2012 | 11:04
Kúlumyndir.
Hér á Ísafirđi er nú sól dag eftir dag. Samt frekar kalt í skugganum. En hvađ um ţađ fjörđurinn okkar bíđur upp á sitt besta.
Ţessi er tekinn klukkan 6 ađ morgni í gćr. Ţvílík ţögn og ţvílík blíđa og sólin komin á loft.
Sem betur fer er allaf nóg af litlum krílum í kring um mig, og ţau elska tjörnina. Rétt eins og hunangsflugurnar, ég er nú ţegar búin ađ bjarga fimm stykkjum upp úr tjörninni.
Hún er ađ skođa fiskana og afar áhugasöm hún Auđur Lilja
Stefán stóri bróđir er meira svona ađ skođa sig um utandyra.
Ţau eru eins og mamman hún Sunneva alveg svakaleg krútt
Rauđhausarnir systur mínar komu og hjálpuđu mér í nokkra daga upp í gróđurhúsi, ţađ var afskaplega vel ţegin hjálp.
Stolt amma Dóra systir mín.
Svo grilluđum viđ og nutum dagsins.
Hér er Sigurjón komin líka.
Sigurjón og Stefán borđa pylsur.
Maturinn smakkađist vel.
Ţađ var nóg til ţó fleiri bćttust í hópinn.
Og svo var hćgt ađ hjóla.
Manshuríu rósin mín er svo falleg, en hún er dálítiđ feimin og niđurlút svo ég verđ ađ taka undir hökuna og lyfta henni svolítiđ til myndatöku.
Já ţađ er allt í blóma í garđskálanum.
Mánin fullur fer um geiminn fagrar bjartar nćtur.
Eigiđ góđan dag elskurnar. Hann verđur fallegur hér hjá mér.
Um bloggiđ
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 2
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 2022372
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Meira fylleríiđ á mánanum alltaf. Alltaf gaman ađ koma inn á síđuna ţína. Góđar kveđjur vestur........
Jóhann Elíasson, 5.5.2012 kl. 12:09
Já hnn er nú meiri fyllibyttan. Takk fyrir góđar kveđjur og mín er ánćgjan
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 5.5.2012 kl. 12:34
ţađ vermir mann Myndirnar altaf hjá ţér.ţađ felst altaf gleđi í ţeim...
Vilhjálmur Stefánsson, 5.5.2012 kl. 12:47
Takk Vilhjálmur minn.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 5.5.2012 kl. 13:48
Ţett er allt fallegt,mjög fallegt.
Helga Kristjánsdóttir, 5.5.2012 kl. 15:24
Takk Helga mín.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 5.5.2012 kl. 16:18
Alltaf jafngaman ađ skođa myndirnar ţínar . Var einmitt ađ horfa á ţann gamla í gćrkvöldi út um gluggann og hann var fullur, bregst ekki einu sinni í mánuđi . Gaman líka ađ sjá myndir af Dóru og barnabörnum eins og er stutt síđan hún fćddist sjálf. Svava var áđan ađ biđja mig ađ skutla sér í kvöld á ţrjátíu ára útskriftarafmćli og ég sagđi henni ađ ţetta vćri útilokađ, einhver kynni ekki ađ reikna, é á tuttugu ára útskriftarafmćli á ţriđjudaginn og ég er eldri en hún. Reyndar var ég 47 ára ţegar ég fór í útskriftina og 48 ţegar ég kom heim, ţetta tók svo langan tíma, en samt. Viđ erum bara rúmlega tvítugar- er ţađ ekki? Njóttu góđa veđursins, ţađ ćtla ég ađ gera ţó kalt sé .
Dísa (IP-tala skráđ) 5.5.2012 kl. 16:52
Já ég sit í sólinni í dag líka hér eru skólasystkini Úlfs ađ koma og fćra honum blóm og ein kom međ einstaklega fallega minningabók sem allri 9 bekkingar skrifuđu í, teiknuđu myndir og síđan bundinn inn. Ţađ er svo margt fallegt og gott sem ţau skrifa og ég hugsa hve falleg og góđ ţau geta veriđ. Kennararnir hafa líka veriđ yndislegir.
Dísa mín viđ erum sko ekki degi eldri en tvítugar, ungar og flottar
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 5.5.2012 kl. 17:23
Ţvílík dásemd!Morgunmyndin minnir mig á ţegar mađur vaknađi eldsnemma til ađ
fara í vorskólann,manstu?
Erla (IP-tala skráđ) 5.5.2012 kl. 21:53
Já Erla mín ég man, nema ég hef lćrt ađ njóta ţess betur eftir ţví sem ég eldist
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 5.5.2012 kl. 22:38
Hreinlega elska ađ skođa myndirnar ţínar og lesa um lífiđ í kúlu.
Knús í kćrleikskúluna <3
Kidda, 6.5.2012 kl. 09:41
Takk Kidda mín knús á móti.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 6.5.2012 kl. 10:44
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.