Söngur og grillveisla.

Ég fór á söngskemmtun í Bolungarvík á laugardagskvöldiđ.  Ţađ var aldeilis frábćr skemmtun, ég gleymdi myndavélinni, en er búin ađ fá loforđum fyrir myndum frá öđrum. 

http://www.bb.is/?PageID=26&NewsID=174029 Sjá hér.

Ţessa mynd fékk ég ţó.

Ég og söngkonan.

Hjördís söngkona og fyrirmyndin. Hún sagđi mér ađ hún hefđi leitađ lengi ađ svona mynstri. LoL Ég hafđi ekki hugmynd um ţetta, og mćtti auđvitađ alvegóvart í rétta dressinu.

IMG_2653

Ţegar hér er komiđ sögu í ferđinni, höfum viđ yfirgefiđ Austurríki og erum komin í Nittedalinn.

Hér eru Óđinn Freyr og Róbert Hagbarđsson eins og tvíburar.

IMG_2655

Svo kom ísbíllinn og ţá var keyptur ís. Kom sér vel ţví hitinn komst yfir 18° međ sól.

IMG_2657

Pabbi ađ leika viđ Sólvegu Huldu.

IMG_2660

Ţó hitinn vćri međ mesta móti í Mars í Noregi voru vötnin ennţá harđfrosin, og snjóskaflar viđ trén ţar sem sólin náđi ekki ađ skína.

IMG_2670

Fyrir neđan blokkina er leiksvćđi, pabbi og Sólveig Hulda fóru ađeins ađ leika sér.

IMG_2673

Og ég var ekki alveg búin međ krossgáturnar.

IMG_2676

Gaman gaman.

IMG_2680

Og svo ađ hjóla.

IMG_2683

Nú er ég alvöru prinsessa sagđi Sólveig Hulda, ţegar hún klćddist kjól sem kom frá Báru í Austurríki, ég kom međ fulla ferđatösku af stelpunum ţar. Og hún varđ svo glöđ.

IMG_2685

Hún, Ásthildur og Evíta eru svo líkar ađ ţađ er ótrúlegt.

IMG_2688

Viđ erum á leiđ í grillveislu til Hjörleifs Valssonar vinar okkar.

IMG_2692

Já Úlla mín, hér koma myndir fyrir ţigHeart

IMG_2700

Yndislegir drengirnir ţínir.

IMG_2701

Okkar var tekiđ bókstaflega opnum örmum. Ţetta er litli drengurinn sem spilađi svo fallega á fiđluna sína í Félagsheimilinu í Hnífsdal viđ ótal uppákomur.

IMG_2704

Ţađ var glatt á hjalla.

IMG_2708

Og ţađ var spjallađ.

IMG_2710

Rakel Rós litla dóttir Hagbarđar.  Ef til vill er ég ađ rugla, ţessi litla fallega dama heitir sennilega Regína Rós og systir hennar Rakel.  Ég er ađ verđa svo gleymin. Blush

IMG_2714

Sólveig Hulda er líka til í ađ gćta hennar.

IMG_2719

Brćđurnir og húsmóđirin í eldhúsinu ađ framleiđa allskonar krćsingar.

IMG_2721

Heart

IMG_2722

Já Kristín mín, hér er dóttir ţín, eins og snýtt út úr nefinu á ţér svo falleg.

IMG_2724

Alex  litli (eđa Axel) Blush, vođa flottur strákur.  

IMG_2730

Tinna, og mamma Rakelar Rósar.

IMG_2733

Vicky, Apríl dóttir hennar og dóttir Hjörleifs.   Viđ erum ađ tala um heiminn hér, ţví Wicky er alinn upp í Mexico og gift Alexander frá Kolumbíu.  Flottar saman.Heart

IMG_2736

Svo lík mömmu sinni ţessi elska.

IMG_2745

Meistarinn viđ grilliđ.

IMG_2753 

Börnin skemmtu sér líka vel.

IMG_2756

Mćđginin.

IMG_2761

Hér er svo tekiđ til matarins.

IMG_2762

Nammi namm.

IMG_2763

Og svo voru sumir orđnir ţreyttir.

IMG_2776

O boy ennţá ţreyttari.

IMG_2778

En allir glađir eftir frábćrlega skemmtilegt kvöld. Innilega takk fyrir mig elsku Hjörleifur og fjölskyldaHeart


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Yndislegt , allir njóta sín, hver međ sitt áhugamál og sinn félagsskap . Ţetta er lífiđ.

Dísa (IP-tala skráđ) 2.4.2012 kl. 11:11

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Já einmitt.  Frábćrlega skemmtilegt kvöld.  En ţó viđ komum frá sitthvorum hluta jarđarinnar ţá erum viđ öll íslendingar.  Enginn norđmađur var í ţessari veislu

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 2.4.2012 kl. 11:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.12.): 1
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 35
  • Frá upphafi: 2022210

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband