22.2.2012 | 15:48
Opið bréf til Össurar og fleira.
Nú er aldeilis völlur á Össuri utanríkis. Hann boðar okkur fagnaðarerindi. Evrusamstarf handan við hornið. Hve mörg ætli hornin þeirra Jóhönnu séu. Og hve margar vikur og ár svona að þeirra mati.
Þar segir Össur meðal annars:
"Eitt af því sem við munum þurfa að semja um við Evrópusambandið er er samvinna, aðstoð og liðsinni við að aflétta gjaldeyrishöftum. Það er forsenda þess að við getum gengið í ERM II. En þá er krónan sem sagt komin í það skjól, að þá er búið að aflétta gjaldeyrishöftum, búið að aflétta verðtryggingu, ekki þörf á henni og þar heldur Seðlabanki Evrópu krónunni innnan ákveðinna vikmarka "
Málið er einfaldlega ekki svona einfalt Össur, þú ert hreinlega að taka allof stórt upp í þig.
Hann segir líka.
"Össur sagði að á næstu dögum, hugsanlega í þessari viku, muni liggja fyrir drög að samningsafstöðu Íslands í sérstökum kafla um myntsamstarf við ESB. Ætlar hann að í þeirri afstöðu komi fram að Íslendingar sæki um að komast í ERM II eins fljótt og auðið er, en ERM II er undanfari þess að taka upp evru".
Og nú langar mig að spyrja Össur: Ertu ekki komin langt fram úr sjálfum þér: Hvaða umboð hefur þú frá alþingi um að sækja um að komast í evru og ERMII?
Þú hefur hingað til sagt fólki að það þurfi að kíkja í pakkann og svo verði kosið um aðild.
Í þessu samhengi langar mig að birta hér opið bréf sem þér var sent á síðasta ári. Ég veit ekki til að því hafi verið svarað:
Hægt að lesa betur hér:
http://www.umbot.org/files/Opi%C3%B0%20br%C3%A9f%20til%20%C3%96ssurar.pdf
Það væri fínt að fá svar við þessu bréfi, því umboðið sem þú hefur í hendinni er bara að skoða hvaða samning við náum. Og þegar ljóst er að það er enginn samningur heldur bara innganga með öllum skilyrðum ESB. Þá ertu að mínu mati kominn langt út fyrir valdsvið þitt.
Þess vegna legg ég til að umsóknin sem er ekki umsókn, verði dreginn til baka nú þegar, þar sem hún var send á RÖNGUM FORSENDUM. Það var logið að fólki, svo einfalt er þetta.
Svo langar mig til að benda á frábæra bloggsíðu Rakelar Sigurgeirsdóttur, sem er ein af grasrótarfólkinu ein af þeim duglegri. Ég set link inn á nýjasta pistilinn hennar, svo fólk sjái svart á hvítu að það er heilmikið að gerast í grasrótinni.
http://raksig.blog.is/blog/raksig/
Eigið svo góðan dag.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 2022144
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Takk fyrir þetta, við verðum öflug,þau valta yfir hin helgustu vé,það verður ekki liðið,hvar í flokki sem við erum.Mb.Kv.
Helga Kristjánsdóttir, 22.2.2012 kl. 21:11
Össur veit að EU mun þurfa á liðsstyrk okkar Íslendinga að halda þegar herir bandalagsins verða kallaðir til í stríð í mið austurlöndum.Þegar stríðsástand er yfirlýst þá er um leið herskylda.Og þá mun nú Össur varla skorast undan og senda stelpurnar sínar til að láta þær hjálpa til.
Herir EU eru skyldugir til að berjast hvar sem er í heiminum samkvæmt þeirra lögum
Sólrún (IP-tala skráð) 22.2.2012 kl. 22:49
Ásthildur,,,Össur er löngu hættur að lesa.Vertu ekki að eiða pappír í Óþokkann..
Vilhjálmur Stefánsson, 22.2.2012 kl. 22:59
Helga mín já þessi ríkisstjórn valtar svo sannarlega yfir okkur öll þjóðina.
Nákæmlega Sólrún, Össur er löngu komin út fyrir sitt valdsvið að mínu mati.
Vilhjálmur ég eyði ekki skeynipappír einu sinni á manninn, þess vegna nota ég bloggið mitt Enda er hann orðin gjörsamlega veruleika firrtur og upphengdur í sínum blauta ESB draumi.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 22.2.2012 kl. 23:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.