21.2.2012 | 16:02
Maskadagur - mánudagur.
Í gær var maskadagur. Þá fara allskonar verur á kreik hér fyrir vestan. Þegar ég skutlaði unglingunum mínum niður í Félagsmiðstöð í gærkvöldi voru allskonar slíkar verur á sveimi, það sem þær áttu allar sameiginlegt var að þær voru með plastpoka. Það er nefnilega bankað upp á og þá er eins gott að hafa nammi tilbúið. Ég mundu eftir því á síðustu stundu að kaupa slíkt góðgæti og rakst þá á einn afa sem gerinilega var líka á síðasta snúning eins og ég
Var að leita að þessari mynd í gær, þetta er Úlfur 2ja ára að fara að maska
Hér voru í gamla daga alltaf haldinn maskaböll í Alþýðushúsinu á mánudagskvöldum. Þar voru margir skemmtilegir búningar og veit verðlaun fyrir flottustu búningana.
Þetta er að vísu ekki grímubúningar heldur hátíðabúningur þessa indíjánastofns sem við heimsóttum.
En það er gaman að þessu ég man þegar ég var lítil þá voru ekki svona flottir búningar til, það var gripið það sem hendi var næst, sængurver ef ekki vildi betur til, svo fór maður í heimsóknir og fengum rjómabollur, og svo hló heimilisfólkið þegar maður var að troða bollunni inn um smá gat sem klippt hafði verið á verið
Nú er verið að sjóða baunirnar og saltkjötið, mmmm þetta eru dýrðardagar.
Eigið góðan dag.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er sprungin ,mB.Kv.
Helga Kristjánsdóttir, 21.2.2012 kl. 22:09
Já, þeir dýrðardagar, þegar vegapúkarnir örkuðu í þyrpinum milli húsa og bönkuðu uppá hjá nágrönnunum og reyndu að breyta röddinni til að þekkjast ekki strax . Í lökum eða lánsfötum, em stemmningin var góð og samstillingin líka, því ef komst upp hver næsti maður var, var stutt í að þekkjast af félögunum. Það er svo margt gott í minningunum.
Dísa (IP-tala skráð) 22.2.2012 kl. 11:06
Já Dísa mín þetta var rosalega gaman þegar við vorum börn, og það sem er skemmtilegast er að þetta er ennþá gaman fyrir þessi kríli.
Helga mín þetta var einmitt dagurinn til að springa.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 22.2.2012 kl. 11:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.