19.2.2012 | 17:50
Yndisleg minning.
Var ađ fá í hendur lag sem vinur okkar Júlíusar míns samdi viđ ljóđ sem ég orti í minningu hans. Ţetta lag og međferđ höfundar á ţví er alveg dásamleg mig langar ţess vegna ađ deila ţví međ ykkur.
http://www.youtube.com/watch?v=5kQqED7bq7E&feature=share
Hér er ljóđiđ.
Sorgin er sár
svíđur hjarta.
Tómleiki og tár
tilfinning svarta.
Samt lifir sú von
ađ góđ sé ţín köllun
minn elskađi son
á Ódáinsvöllum.
Ljúflingur og ljósiđ mitt
leggđu á veginn bjarta.
Löngunin og lífshlaup ţitt
liggur mér á hjarta.
Í dýpstu sorg um dáinsgrund
döprum hug mig teymdir.
en fórnfýsi og fagra lund
í fylgsnum hugans geymdir.
Ekki barst ţú mikiđ á.
Elsku sonur mildi.
Varst samt alltaf ţar og ţá.
Ţegar mamma vildi.
Í mér sorgin situr nú
sárt er upp ađ vakna.
Hér ég vildi ađ vćrir ţú
vinur ţín ég sakna.
Englarnir nú eiga ţig.
engan friđ ţađ lćtur.
Viđ ţađ sćtta má ég mig
móđirin sem grćtur.
Elsku Júlli ástin mín.
yfir ţér nú vaka.
Allir vćttir. Ćvin ţín
er óvćnt stefnutaka.
Ég veit ađ elsku mamma mín
miđlar međ ţér gćsku.
Hún var ćđsta ástin ţín.
öll ţín árin ćsku .
Nú gráta blessuđ börnin ţín.
bestur alltaf varstu.
alltaf setja upp í grín.
alla tilurđ gastu.
Sendi ég ţér sátt og friđ.
međ söknuđi í hjarta.
held ţú eigir handan viđ,
hamingjuna bjarta.
.
Um bloggiđ
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 5
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 2022149
Annađ
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Yndislega fallegt, bćđi lag og ljóđ . Knús til ţín.
Dísa (IP-tala skráđ) 19.2.2012 kl. 18:08
Takk Dísa mín ţađ er frekar stórt sár í hjartanu mínu núna viđ ţessa upprifjun.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 19.2.2012 kl. 18:18
Ţetta er svo yndislegur texti og lag til minningar um Júlla.
Risaknús í kćrleikskúluna.
Kidda, 19.2.2012 kl. 20:18
Takk Kidda mín.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 19.2.2012 kl. 20:33
Ég deildi laginu á Fésbók. Ţetta er virkilega fallegur minningaróđur
Jens Guđ, 19.2.2012 kl. 22:30
Auđvitađ er ţetta sárt. Mjög sárt. Sonur minn er ađ kljást viđ ţetta sama vandamál: Vímuefnafíkn og ađ auki geđrćn vandamál. Ţađ tćtir mann ađ innan og er mikil sorg.
Jens Guđ, 19.2.2012 kl. 22:40
Takk Jens minn, já ţetta nefnilega er eins og ţú segir tćtir mann ađ innan. Og svo bćtist sorgin ofan á allt.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 20.2.2012 kl. 00:25
Ásthildur,ţennan fellega texta las ég,en hefđi viljađ heyra lagiđ er í vandrćđum ađ ná hljóđinu. Góđa nótt.
Helga Kristjánsdóttir, 20.2.2012 kl. 00:58
Fallegt
Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 20.2.2012 kl. 02:09
Takk Helga og Jóna Kolbrún.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 20.2.2012 kl. 14:54
Ljóđiđ er alveg meiriháttar ţađ er svo mikil og falleg tilfinning íţví. Viđ eigum alltaf minningarnar, sársaukinn hverfur aldrei, hann venst bara.....
Jóhann Elíasson, 21.2.2012 kl. 11:32
Takk Jóhann minn, já ţađ er gott ađ geta komiđ mesta sársaukanum frá sér svona í bundnu máli. Ţađ hefur allavega hjálpađ mér oft.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 21.2.2012 kl. 12:54
Ţetta er verulega fallegt og ég sé ţađ alltaf betur og betur hversu laglegur Júlli hefur veriđ.
Knús elsku Ásthildur.
Jens, ég vona af einlćgni ađ ţinn sonur rati úr ţessu
Ragnheiđur , 22.2.2012 kl. 06:12
Takk Ragnheiđur mín
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 22.2.2012 kl. 11:10
Mikiđ óskaplega er ţetta fallegt ljóđ hjá ţér Ásthildur. Ég tárađist bara viđ ţađ ađ lesa ţađ (ţví miđur gat ég ekki hlustađ nema á fyrstu tvö erindin, ţá fraus tölvan mín - en ég mun án efa hlusta í lagiđ í heild í vinnunni eftir helgi.
Ţú ert svo sannarlega hćfileikarík manneskja og ţađ á svo mörgum sviđum - hvađan fćrđu eiginlega alla ţessa orku?
Sigrún Ađalsteinsdóttir, 24.2.2012 kl. 22:11
Takk elsku Sigrún mín.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 25.2.2012 kl. 00:59
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.